Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 14:32 Hér má sjá tjaldið góða þar sem stuðið verður í dag. vísir/hbg Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest. Það verða því yfir 20 þúsund manns í höllinni. Sömu sögu er ekki að segja af leikjum mótsins í Slóvakíu þar sem aðeins má selja 25 prósent af þeim miðum sem alla jafna eru í boði. Það verður ekki bara þétt setið í höllinni því fyrir utan hana er búið að setja upp glæsilegt „Fan Zone“ þar sem áhorfendur geta gert sér glaðan dag fyrir leik. Þar er búið að reisa tjald sem 2.000 manns eiga að komast fyrir í. Samkvæmt útgefnum reglum þarf að framvísa PCR-prófi sem er ekki eldra en 72 tímar til að komast inn eða vera með ónæmisvottorð. Aftur á móti hafa margir fengið þá ábendingar að bólusetningarvottorð dugi til að fá aðgengi. Hvað svo sem verður kemur í ljós síðar en eðlilega hafa einhverjir áhyggjur af því að veiran fái að leika lausum hala í tjaldinu. Ekki Ungverjar þó sem halda áfram með daglegt líf og einbeita sér að handboltaveislunni. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Það verða því yfir 20 þúsund manns í höllinni. Sömu sögu er ekki að segja af leikjum mótsins í Slóvakíu þar sem aðeins má selja 25 prósent af þeim miðum sem alla jafna eru í boði. Það verður ekki bara þétt setið í höllinni því fyrir utan hana er búið að setja upp glæsilegt „Fan Zone“ þar sem áhorfendur geta gert sér glaðan dag fyrir leik. Þar er búið að reisa tjald sem 2.000 manns eiga að komast fyrir í. Samkvæmt útgefnum reglum þarf að framvísa PCR-prófi sem er ekki eldra en 72 tímar til að komast inn eða vera með ónæmisvottorð. Aftur á móti hafa margir fengið þá ábendingar að bólusetningarvottorð dugi til að fá aðgengi. Hvað svo sem verður kemur í ljós síðar en eðlilega hafa einhverjir áhyggjur af því að veiran fái að leika lausum hala í tjaldinu. Ekki Ungverjar þó sem halda áfram með daglegt líf og einbeita sér að handboltaveislunni.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01 Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Utan vallar: Komið að uppskerudegi Það er janúar og íslenska karlalandsliðið í handbolta er að hefja leik á stórmóti. Eins og öll ár á þessari öld nema eitt. 14. janúar 2022 09:01
Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ 14. janúar 2022 08:01