Stuðningsmenn sem ryðjast inn á Emirates völlinn verða settir í bann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 18:01 Gæslumenn vísa stuðningsmanni sem ruddist inn á völlin í leik Arsenal og Liverpool í gær af velli. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Þeir stuðningsmenn Arsenal sem fara inn á völlinn á heimaleikjum liðsins framvegis verða settir í bann og aðild þeirra að stuðningsmannafélagi liðsins dregin til baka. Tveir stuðningsmenn Arsenal ruddust inn á völlinn í 2-0 tapi liðsins gegn Liverpool í undanúrslitum enska deildarbikarsins í gær. Þá var sá þriðji stöðvaður þegar hann nálgaðist leikmenn Liverpool er þeir fögnuðu. Í yfirlýsingu sem Lundúnaliðið birti á opinberri heimasíðu sinni eru stuðningsmenn liðsins minntir á að það er lögbrot að ryðjast inn á völlinn án tilkilinna leyfa. Þá segir einnig að ef einhverjir séu að velta því fyrir sér að leika þetta eftir skuli þeir hugsa sig tvisvar um þar sem að öll félög, sem og lögregla, taki þessum málum mjög alvarlega. „Þeir sem gerast sekir um slík brot, svo sem að ryðjast inn á völlinn, kasta hlutum eða nota blys, munu eiga yfir höfði sér langt bann og mögulega frekari lagaviðurlög,“ segir að lokum í tilkynningunni. Arsenal said fans who go on the pitch at home games will be issued with bans and membership cancellations.Anyone caught "throwing objects and use of pyrotechnics" could also receive sanctions.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Tveir stuðningsmenn Arsenal ruddust inn á völlinn í 2-0 tapi liðsins gegn Liverpool í undanúrslitum enska deildarbikarsins í gær. Þá var sá þriðji stöðvaður þegar hann nálgaðist leikmenn Liverpool er þeir fögnuðu. Í yfirlýsingu sem Lundúnaliðið birti á opinberri heimasíðu sinni eru stuðningsmenn liðsins minntir á að það er lögbrot að ryðjast inn á völlinn án tilkilinna leyfa. Þá segir einnig að ef einhverjir séu að velta því fyrir sér að leika þetta eftir skuli þeir hugsa sig tvisvar um þar sem að öll félög, sem og lögregla, taki þessum málum mjög alvarlega. „Þeir sem gerast sekir um slík brot, svo sem að ryðjast inn á völlinn, kasta hlutum eða nota blys, munu eiga yfir höfði sér langt bann og mögulega frekari lagaviðurlög,“ segir að lokum í tilkynningunni. Arsenal said fans who go on the pitch at home games will be issued with bans and membership cancellations.Anyone caught "throwing objects and use of pyrotechnics" could also receive sanctions.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022
Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira