Örvunarbólusetning ekki orðin virk hjá tveimur sem þurftu á gjörgæslu Árni Sæberg skrifar 24. janúar 2022 18:48 Enginn með virka örvunabólusetningu hefur þurft á gjörgæslu. Vísir/Vilhelm Tveir hafa þurft að leggjast inn á gjörgæslu eftir að hafa þegið örvunarskammt bóluefnis við Covid-19. Annar þeirra lagðist inn degi eftir örvun og hinn um viku eftir örvun, því teljast þeir ekki örvunarbólusettir í skilningi rannsóknarhóps Landspítala. Greint var frá því í gær að enginn hefði þurft á gjörgæslu eftir örvunarbólusetningu, að því er segir í niðurstöðum rannsóknarhóps Landspítala. Í frétt Morgunblaðsins segir hins vegar að tveir einstaklingar hafi þurft að leggjast inn á gjörgæslu eftir örvunarskammt. Hildur Helgadóttir, verkefnastjóri farsóttarnefndar á Landspítala staðfestir það í samtali við Vísi. Hún segir annan þeirra hafa lagst inn í nóvember, einungis einum degi eftir að hafa þegið örvunarskammt. Þá hafi hinn lagst inn þann 1. desember en verið örvunarbólusettur þann 23. nóvember. Almennt er talið að örvunarskammtur verði ekki virkur fyrr en fjórtán dögum eftir bólusetningu. Til að mynda taka reglur um sóttkví þríbólusettra ekki gildi fyrr en að fjórtán dögum liðnum. Niðurstaða rannsóknarhóps standi Martin Ingi Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítala, segir Covid-19 rannsóknarhóp Landspítala hafa farið yfir gögn sín í dag í kjölfar ábendinga um að tveir hafi lagst inn eftir örvunarbólusetningu. Eftir yfirferð gagna sé niðurstaða hópsins sú sama og í gær, að enginn með virka örvunarbólusetningu hafi þurft að leggjast inn á gjörgæslu. Hann segir hópinn munu gera grein fyrir því ef nánari rannsóknir bendi til annarar niðurstöðu og að markmið hópsins sé að rannsaka hver áhrif bólusetninga séu á innlagnartíðni. Bólusetningar Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Greint var frá því í gær að enginn hefði þurft á gjörgæslu eftir örvunarbólusetningu, að því er segir í niðurstöðum rannsóknarhóps Landspítala. Í frétt Morgunblaðsins segir hins vegar að tveir einstaklingar hafi þurft að leggjast inn á gjörgæslu eftir örvunarskammt. Hildur Helgadóttir, verkefnastjóri farsóttarnefndar á Landspítala staðfestir það í samtali við Vísi. Hún segir annan þeirra hafa lagst inn í nóvember, einungis einum degi eftir að hafa þegið örvunarskammt. Þá hafi hinn lagst inn þann 1. desember en verið örvunarbólusettur þann 23. nóvember. Almennt er talið að örvunarskammtur verði ekki virkur fyrr en fjórtán dögum eftir bólusetningu. Til að mynda taka reglur um sóttkví þríbólusettra ekki gildi fyrr en að fjórtán dögum liðnum. Niðurstaða rannsóknarhóps standi Martin Ingi Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítala, segir Covid-19 rannsóknarhóp Landspítala hafa farið yfir gögn sín í dag í kjölfar ábendinga um að tveir hafi lagst inn eftir örvunarbólusetningu. Eftir yfirferð gagna sé niðurstaða hópsins sú sama og í gær, að enginn með virka örvunarbólusetningu hafi þurft að leggjast inn á gjörgæslu. Hann segir hópinn munu gera grein fyrir því ef nánari rannsóknir bendi til annarar niðurstöðu og að markmið hópsins sé að rannsaka hver áhrif bólusetninga séu á innlagnartíðni.
Bólusetningar Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira