Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 12:54 Mane í leik með Senegal. vísir/getty Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. Mane þurfti að fara af velli vegna höfuðmeiðsla þegar Senegal lagði Grænhöfðaeyjar í 16-liða úrslitum en hann skoraði reyndar annað marka Senegal í 2-0 sigri, eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Mane var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið og því óttast að hann myndi ekki vera búinn að jafna sig fyrir leik morgundagsins. Abdourahmane Fdior, læknir senegalska liðsins, segir að skoðun á Mane hafi leitt í ljós að hann hefði ekki fengið heilahristing við höggið og allar rannsóknir styðji að hann sé leikfær. Sadio Mane has been declared fit for Senegal's Africa Cup of Nations quarter-final against Equatorial Guinea on Sunday, just days after suffering a head knock that saw him taken to hospital.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2022 Mikið hefur verið fjallað um vinnubrögð senegalska læknateymisins í enskum fjölmiðlum undanfarna daga en Mane er einnig ein skærasta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hefur það verið gagnrýnt harkalega að Mane skuli hafa verið haldið áfram inn á vellinum en Mane spilaði í sextán mínútur eftir höfuðhöggið áður en honum var skipt af velli. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Mane þurfti að fara af velli vegna höfuðmeiðsla þegar Senegal lagði Grænhöfðaeyjar í 16-liða úrslitum en hann skoraði reyndar annað marka Senegal í 2-0 sigri, eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Mane var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið og því óttast að hann myndi ekki vera búinn að jafna sig fyrir leik morgundagsins. Abdourahmane Fdior, læknir senegalska liðsins, segir að skoðun á Mane hafi leitt í ljós að hann hefði ekki fengið heilahristing við höggið og allar rannsóknir styðji að hann sé leikfær. Sadio Mane has been declared fit for Senegal's Africa Cup of Nations quarter-final against Equatorial Guinea on Sunday, just days after suffering a head knock that saw him taken to hospital.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2022 Mikið hefur verið fjallað um vinnubrögð senegalska læknateymisins í enskum fjölmiðlum undanfarna daga en Mane er einnig ein skærasta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hefur það verið gagnrýnt harkalega að Mane skuli hafa verið haldið áfram inn á vellinum en Mane spilaði í sextán mínútur eftir höfuðhöggið áður en honum var skipt af velli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31
Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31