Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 08:00 Luiz Diaz í leik með Porto í Meistaradeildinni. EPA-EFE/JOSE COELHO Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. Kólumbíumaðurinn Luiz Diaz tók risastórt skref á fótboltaferli sínum um helgina þegar Liverpool keypti hann frá Porto í Portúgal. Saga hans er í raun ævintýraleg saga stráks sem tókst að vinna sig upp úr mikilli fátækt. "He can shoot from distance, he's comfortable with his two feet, he can dribble, he can open up defences, he can score. What can't he do? But, believe it or not, he's yet to reach his ceiling"Piece for @BBCSport on Liverpool new signing Luis Diaz https://t.co/0mAAHK2yBR— Marcus Alves (@_marcus_alves) January 30, 2022 Luiz Diaz hefur spilað undanfarin þrjú ár með Porto í Portúgal eða síðan hann var 22 ára gamall. Hann er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður, getur notað báða fætur, er eldfljótur, með mikla tækni og getur skorað mörk. Það er margt spennandi við þennan leikmann ekki síst sú staðreynd að hann ætti að geta orðið enn betri undir leiðsögn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Árangur Luiz Diaz á fótboltaferlinum er ekki síst merkileg vegna þess hvaðan hann kemur. Hann er úr Wayuu-þjóðflokknum í Kólumbíu og kemur frá La Guajira svæðinu í Kólumbíu sem kólumbísk stjórnvöld hafa lengstum látið umhirðulaus. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Þar er fátæktin og eymdin mikil sem þýðir að líkurnar á að drengur komust þaðan í eitt besta fótboltafélag heims eru litlar sem engar. Þegar þjálfarinn John Pocillo Diaz sá Luiz Diaz fyrst á úrtökuæfingum fyrir unglingalandslið Kólumbíu þá tók hann eftir því hversu vannærður og kraftlaus Luiz var. Hann hafði hins vegar hraða og tækni sem dugðu honum til að vinna sér sæti í liðinu. Luiz náði að skapa sér nafn í heimlandinu og fékk frekari tækifæri með yngri landsliðunum. Á þessum árum lagði hann höfuðáherslu á að styrkja sig og þyngja sig enda þurfti hann mikið á því að halda. Í umfjöllun BBC kemur fram að hann hafi borðað pasta í morgunmat á þessum árum og tókst honum að þyngja sig um tíu kíló. Luis Díaz, de origen wayuu, representa el talento y perseverancia de nuestras culturas indígenas. Aplausos al goleador de la Copa América. pic.twitter.com/VXKEvIbP8u— NelsonFredyPadillaC (@NelsonFredyPadi) July 10, 2021 Hann varð kólumbískur meistari með Atletico Junior áður en hann færði sig yfir Atlantshafið til Porto í Portúgal sumarið 2019. Frægustu fótboltamenn Kólumbíu, Radamel Falcao og James Rodríguez, sannfærður hann um að fara frekar þangað en til Zenit Saint Petersburg. Luiz vann sér sæti í liði Porto og stóð sig ágætlega en hann tók stóra stökkið á síðasta hálfa árinu. #CopaAmérica ¡QUÉ GOLAZO! Luis Díaz abrió el marcador con una hermosa pirueta para ColombiaGOOOLAÇO DA COLÔMBIA! Luis Díaz abre o placar para @FCFSeleccionCol Brasil Colômbia #VibraElContinente #VibraOContinente pic.twitter.com/PgTJBD4Yk7— Copa América (@CopaAmerica) June 24, 2021 Luiz Diaz var magnaður með kólumbíska landsliðinu í Suðurameríkukeppninni síðasta sumar þar sem hann skoraði á móti Brasilíu og Argentínu og endaði sem markahæsti maður keppninnar ásamt Lionel Messi. Hér fyrir ofan má sjá markið sem hann skoraði á móti Brasilíu. Diaz kom með bullandi sjálfstraust inn í tímabilið með Porto og hefur skorað 14 mörk í 18 deildarleikjum á þessari leiktíð. Hann skoraði bæði í heima- og útileiknum á móti AC Milan í Meistaradeildinni. #OrgulloIndígena| Desde @ONIC_Colombia nos alegra el llamado que le hace la @FCFSeleccionCol a Luis Díaz, joven Wayuu que inició su camino deportivo en nuestra Selección Colombia Indígena, como apuesta de paz más allá del balón. @luiskankui @JuniorClubSA @PibeValderramaP. pic.twitter.com/s7uj5CDp9x— Organización Nacional Indígena de Colombia - ONIC (@ONIC_Colombia) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Luiz Diaz tók risastórt skref á fótboltaferli sínum um helgina þegar Liverpool keypti hann frá Porto í Portúgal. Saga hans er í raun ævintýraleg saga stráks sem tókst að vinna sig upp úr mikilli fátækt. "He can shoot from distance, he's comfortable with his two feet, he can dribble, he can open up defences, he can score. What can't he do? But, believe it or not, he's yet to reach his ceiling"Piece for @BBCSport on Liverpool new signing Luis Diaz https://t.co/0mAAHK2yBR— Marcus Alves (@_marcus_alves) January 30, 2022 Luiz Diaz hefur spilað undanfarin þrjú ár með Porto í Portúgal eða síðan hann var 22 ára gamall. Hann er gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður, getur notað báða fætur, er eldfljótur, með mikla tækni og getur skorað mörk. Það er margt spennandi við þennan leikmann ekki síst sú staðreynd að hann ætti að geta orðið enn betri undir leiðsögn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Árangur Luiz Diaz á fótboltaferlinum er ekki síst merkileg vegna þess hvaðan hann kemur. Hann er úr Wayuu-þjóðflokknum í Kólumbíu og kemur frá La Guajira svæðinu í Kólumbíu sem kólumbísk stjórnvöld hafa lengstum látið umhirðulaus. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Þar er fátæktin og eymdin mikil sem þýðir að líkurnar á að drengur komust þaðan í eitt besta fótboltafélag heims eru litlar sem engar. Þegar þjálfarinn John Pocillo Diaz sá Luiz Diaz fyrst á úrtökuæfingum fyrir unglingalandslið Kólumbíu þá tók hann eftir því hversu vannærður og kraftlaus Luiz var. Hann hafði hins vegar hraða og tækni sem dugðu honum til að vinna sér sæti í liðinu. Luiz náði að skapa sér nafn í heimlandinu og fékk frekari tækifæri með yngri landsliðunum. Á þessum árum lagði hann höfuðáherslu á að styrkja sig og þyngja sig enda þurfti hann mikið á því að halda. Í umfjöllun BBC kemur fram að hann hafi borðað pasta í morgunmat á þessum árum og tókst honum að þyngja sig um tíu kíló. Luis Díaz, de origen wayuu, representa el talento y perseverancia de nuestras culturas indígenas. Aplausos al goleador de la Copa América. pic.twitter.com/VXKEvIbP8u— NelsonFredyPadillaC (@NelsonFredyPadi) July 10, 2021 Hann varð kólumbískur meistari með Atletico Junior áður en hann færði sig yfir Atlantshafið til Porto í Portúgal sumarið 2019. Frægustu fótboltamenn Kólumbíu, Radamel Falcao og James Rodríguez, sannfærður hann um að fara frekar þangað en til Zenit Saint Petersburg. Luiz vann sér sæti í liði Porto og stóð sig ágætlega en hann tók stóra stökkið á síðasta hálfa árinu. #CopaAmérica ¡QUÉ GOLAZO! Luis Díaz abrió el marcador con una hermosa pirueta para ColombiaGOOOLAÇO DA COLÔMBIA! Luis Díaz abre o placar para @FCFSeleccionCol Brasil Colômbia #VibraElContinente #VibraOContinente pic.twitter.com/PgTJBD4Yk7— Copa América (@CopaAmerica) June 24, 2021 Luiz Diaz var magnaður með kólumbíska landsliðinu í Suðurameríkukeppninni síðasta sumar þar sem hann skoraði á móti Brasilíu og Argentínu og endaði sem markahæsti maður keppninnar ásamt Lionel Messi. Hér fyrir ofan má sjá markið sem hann skoraði á móti Brasilíu. Diaz kom með bullandi sjálfstraust inn í tímabilið með Porto og hefur skorað 14 mörk í 18 deildarleikjum á þessari leiktíð. Hann skoraði bæði í heima- og útileiknum á móti AC Milan í Meistaradeildinni. #OrgulloIndígena| Desde @ONIC_Colombia nos alegra el llamado que le hace la @FCFSeleccionCol a Luis Díaz, joven Wayuu que inició su camino deportivo en nuestra Selección Colombia Indígena, como apuesta de paz más allá del balón. @luiskankui @JuniorClubSA @PibeValderramaP. pic.twitter.com/s7uj5CDp9x— Organización Nacional Indígena de Colombia - ONIC (@ONIC_Colombia) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira