Fyrirliði kvennaliðsins hætti því karlaliðið samdi við nauðgara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2022 11:01 David Goodwillie fylgist með leik Raith Rovers og and Queen of the South í skosku B-deildinni í gær. Ákvörðun forráðamanna skoska fótboltaliðsins Raith Rovers að semja við David Goodwillie, dæmdan nauðgara, hefur vakið hörð viðbrögð. Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark. Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Goodwillie var ákærður fyrir nauðgun ásamt fyrrverandi samherja sínum, David Robertson, og fundinn sekur um að vera nauðgari í einkamáli. Þeir greiddu þolandanum hundrað þúsund pund í skaðabætur. Goodwillie fór þó ekki fyrir rétt því ekki þóttu næg sönnunargögn fyrir hendi. "I want nothing to do with it."The captain of Raith Rovers ladies, Tyler Rattray, has said she will be leaving the club after 10 years over the signing of David Goodwillie who was ruled to be a rapist in 2017.pic.twitter.com/pYfjtKTkfl— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) February 1, 2022 Fyrirliði kvennaliðs Raith Rovers, Tyler Rattray, hætti hjá félaginu í mótmælaskyni vegna þess að það samdi við Goodwillie. „Eftir tíu löng ár hjá Raith er ég miður mín að hætta núna því þeir sömdu við einhvern eins og þennan mann og ég vil ekkert með það hafa,“ skrifaði Rattray á Twitter. After 10 long years playing for raith, it s gutting I have given up now because they have signed someone like this and I want nothing to do with it! It was good being captain of raith while it lasted. https://t.co/5N4hDymGes— TylerRattray (@Tyler_RattrayX) February 1, 2022 Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, og Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Raith Rovers fyrir að semja við Goodwillie. Það gerði skoski glæpasagnahöfundurinn Val McDermid einnig. Hún gekk þó enn lengra, sagðist vera hætt að styðja Raith Rovers og hætti að auglýsa á búningum liðsins. McDermid hefur verið aðalstyrktaraðili Raith Rovers undanfarin ár. I have this morning ended my lifelong support of @RaithRovers over their signing of the rapist David Goodwillie. I have cancelled next season s shirt sponsorship over this disgusting and despicable move. This shatters any claim to be a community or family club. 1/2— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 2/2 Goodwillie has never expressed a shred of remorse for the rape he committed. His presence at Starks Park is a stain on the club. I ll be tearing up my season ticket too. This is a heartbreaker for me and many other fans, I know.— Val McDermid (@valmcdermid) February 1, 2022 Þá hafa tengliður Raith Rovers við stuðningsmenn liðsins og vallarþulur þess einnig hætt vegna kaupanna á Goodwillie. Raith Rovers ver ákvörðunina og segist hafa samið við Goodwillie vegna getu hans inni á vellinum og hann muni hjálpa liðinu í baráttunni um að komast upp í skosku úrvalsdeildina. Goodwillie, sem er 32 ára, kom til Raith Rovers frá Clyde þar sem hann skoraði grimmt. Hann lék þrjá A-landsleiki fyrir Skotland á árunum 2010-11 og skoraði eitt mark.
Skoski boltinn Kynferðisofbeldi Skotland Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira