Ísland átti tvö af ungstirnum EM í handbolta í ár og nú er hægt að kjósa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 09:31 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar hér sigri með Ými Erni Gíslasyni. Báðir eru þeir menn framtíðarinnar hjá íslenska landsliðinu. HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Framtíðin er björt hjá íslenska handboltalandsliðinu eins og kom svo vel í ljós á nýloknu Evrópumóti í handbolta. Ungu strákarnir í liðinu vöktu mikla athygli og tveir þeirra eru tilnefndir sem ungstirni EM hjá handboltavefmiðlinum handball-world.com. Blaðamenn Handball-world.com völdu þá leikmenn, 23 ára og yngri, sem stóðu sig best á mótinu. Tveir þeirra komust í úrvalsliðið valið af almenningi en það voru íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og danska örvhenta skyttan Mathias Gidsel. Zahlreiche junge Akteure spielten sich auf der großen Bühne bei der Handball-EM in den Vordergrund. Wir laden gemeinsam mit @DKB_de zur Umfrage nach dem "Junior-MVP" der EM 2022 ein - der aktuelle Zwischenstand wird nach Stimmabgabe angezeigt.https://t.co/ehZqZ6LgFn— handball-world.news (@handballwelt) February 3, 2022 Þeir koma að sjálfsögðu til greina sem ungstirni EM en það gera líka átján leikmenn til viðbótar. Viktor Gísli átti frábæra innkomu í íslenska liðið eftir að Björgvin Páll Gústavsson var settur í einangrun og lék aldrei betur en í stórsigrinum á Frökkum. Leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson komst líka í þennan hóp þrátt fyrir að spila bara fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins á mótinu áður en hann endaði í einangrun. Gísli var með 4 mörk að meðaltali og 75 prósent skotnýtingu í riðlakeppninni og sýndi þá hversu langt hann er kominn í sínum leik. Þrjár þjóðir eiga tvo leikmenn á þessum tuttugu manna lista en það eru auk Íslands, Evrópumeistarar Svíþjóðar og Pólland. Á listanum eru leikmenn 23 ára og yngri en Viktor Gísli er bara 21 árs gamall og Gísli Þorgeir er 22 ára. Það er hægt að kjósa þann besta með því að fara hér inn. Íslensku strákarnir eiga nú skilið atkvæði eftir frábæra frammistöðu sína á EM: Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Sjá meira
Blaðamenn Handball-world.com völdu þá leikmenn, 23 ára og yngri, sem stóðu sig best á mótinu. Tveir þeirra komust í úrvalsliðið valið af almenningi en það voru íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og danska örvhenta skyttan Mathias Gidsel. Zahlreiche junge Akteure spielten sich auf der großen Bühne bei der Handball-EM in den Vordergrund. Wir laden gemeinsam mit @DKB_de zur Umfrage nach dem "Junior-MVP" der EM 2022 ein - der aktuelle Zwischenstand wird nach Stimmabgabe angezeigt.https://t.co/ehZqZ6LgFn— handball-world.news (@handballwelt) February 3, 2022 Þeir koma að sjálfsögðu til greina sem ungstirni EM en það gera líka átján leikmenn til viðbótar. Viktor Gísli átti frábæra innkomu í íslenska liðið eftir að Björgvin Páll Gústavsson var settur í einangrun og lék aldrei betur en í stórsigrinum á Frökkum. Leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson komst líka í þennan hóp þrátt fyrir að spila bara fyrstu þrjá leiki íslenska liðsins á mótinu áður en hann endaði í einangrun. Gísli var með 4 mörk að meðaltali og 75 prósent skotnýtingu í riðlakeppninni og sýndi þá hversu langt hann er kominn í sínum leik. Þrjár þjóðir eiga tvo leikmenn á þessum tuttugu manna lista en það eru auk Íslands, Evrópumeistarar Svíþjóðar og Pólland. Á listanum eru leikmenn 23 ára og yngri en Viktor Gísli er bara 21 árs gamall og Gísli Þorgeir er 22 ára. Það er hægt að kjósa þann besta með því að fara hér inn. Íslensku strákarnir eiga nú skilið atkvæði eftir frábæra frammistöðu sína á EM: Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð
Þessir eru tilnefndir: Alexandre Blonz, Noregi Milan Bomastar, Serbíu Radojica Cepic, Svartfjallalandi Valter Chrintz, Svíþjóð Mathias Gidsel, Danmörku Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi Piotr Jedraszczyk, Póllandi Matej Klima, Tékklandi Sergei Mark Kosorotov, Rússlandi Julian Köster, Þýskalandi Gisli Þorgeir Kristjánsson, Íslandi Tin Lucin, Króatíu Domen Makuc, Slóveníu Dominik Mathe, Ungverjalandi Dylan Nahi, Frakklandi Michal Olejniczak, Póllandi Martin Potisk, Slóvakíu Salvador Salvador, Portúgal Ian Tarrafeta, Spáni Karl Wallinius, Svíþjóð
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Sjá meira