Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2022 08:01 Devin Booker skoraði 38 stig fyrir Phoenix Suns gegn Chicago Bulls. getty/Stacy Revere Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var annar sigur Phoenix í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Devin Booker fór mikinn í liði gestanna og skoraði 38 stig. Chris Paul skoraði nítján stig og gaf ellefu stoðsendingar. 38 PTS | 4 REB | 5 AST | 5 3PM@DevinBook WENT OFF for 38 points to lift the @Suns to victory! #ValleyProud pic.twitter.com/cuCkUxpRjL— NBA (@NBA) February 8, 2022 DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago og Zach LaVine 32. Chicago er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Golden State Warriors vann níunda leikinn í röð er liðið sigraði Oklahoma City Thunder, 98-110. Klay Thompson skoraði 21 stig fyrir Golden State og var drjúgur á lokakaflanum. Stephen Curry skoraði átján stig, tók níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Golden State er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Klay seals the win for the @warriors! pic.twitter.com/im8xIEI00n— NBA (@NBA) February 8, 2022 Klay Thompson led the @warriors to their 9th-straight-win as he moved in to 18th place in all-time three pointers made! #DubNation@KlayThompson: 21 PTS, 2 STL, 3 3PM pic.twitter.com/fgzRi6MyUb— NBA (@NBA) February 8, 2022 Topplið Austurdeildarinnar, Miami Heat, sigraði Washington Wizards í höfuðborginni, 100-121. Bam Adebayo skoraði 21 stig fyrir Miami og Jimmy Butler nítján. Miami hefur unnið þrjá leiki í röð. Úrslitin í nótt Chicago 124-127 Phoenix Oklahoma 98-110 Golden State Washington 100-121 Miami Charlotte 101-116 Toronto Utah 113-104 NY Knicks NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Þetta var annar sigur Phoenix í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Devin Booker fór mikinn í liði gestanna og skoraði 38 stig. Chris Paul skoraði nítján stig og gaf ellefu stoðsendingar. 38 PTS | 4 REB | 5 AST | 5 3PM@DevinBook WENT OFF for 38 points to lift the @Suns to victory! #ValleyProud pic.twitter.com/cuCkUxpRjL— NBA (@NBA) February 8, 2022 DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago og Zach LaVine 32. Chicago er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Golden State Warriors vann níunda leikinn í röð er liðið sigraði Oklahoma City Thunder, 98-110. Klay Thompson skoraði 21 stig fyrir Golden State og var drjúgur á lokakaflanum. Stephen Curry skoraði átján stig, tók níu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Golden State er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Klay seals the win for the @warriors! pic.twitter.com/im8xIEI00n— NBA (@NBA) February 8, 2022 Klay Thompson led the @warriors to their 9th-straight-win as he moved in to 18th place in all-time three pointers made! #DubNation@KlayThompson: 21 PTS, 2 STL, 3 3PM pic.twitter.com/fgzRi6MyUb— NBA (@NBA) February 8, 2022 Topplið Austurdeildarinnar, Miami Heat, sigraði Washington Wizards í höfuðborginni, 100-121. Bam Adebayo skoraði 21 stig fyrir Miami og Jimmy Butler nítján. Miami hefur unnið þrjá leiki í röð. Úrslitin í nótt Chicago 124-127 Phoenix Oklahoma 98-110 Golden State Washington 100-121 Miami Charlotte 101-116 Toronto Utah 113-104 NY Knicks NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Chicago 124-127 Phoenix Oklahoma 98-110 Golden State Washington 100-121 Miami Charlotte 101-116 Toronto Utah 113-104 NY Knicks
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira