Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 12:00 Jelena Välbe var ein fremsta skíðakona heims á sínum tíma en er nú forseti rússneska skíðasambandsins. getty/Sergei Fadeichev Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. Eftir að Aleksandr Bolshunov vann til gullverðlauna í þrjátíu kílómetra sprettgöngu sagði Saltvedt hvorki hann né aðrir Rússar hefðu átt að fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Saltvedt fannst Rússar sleppa full billega frá lyfjamisferlinu stórfellda í kringum Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014. Välbe tók þessum ummælum Saltvedts óstinnt upp og hefur ákveðið að sniðganga norska fjölmiðla vegna þeirra. „Ég lýsi yfir sniðgöngu norskra fjölmiðla. Þeir komu til mín eftir keppnina og ég sagði það sem ég meinti. Ég vil ekki tala lengur við þá,“ sagði Välbe sem vill fá opinbera afsökunarbeiðni frá NRK. Rússneska ólympíunefndin hefur unnið til tíu verðlauna á Vetrarólympíuleikunum, þar af tvennra gullverðlauna. Noregur hefur aftur á móti unnið til níu verðlauna, þar af eru fern gullverðlaun. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Eftir að Aleksandr Bolshunov vann til gullverðlauna í þrjátíu kílómetra sprettgöngu sagði Saltvedt hvorki hann né aðrir Rússar hefðu átt að fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Saltvedt fannst Rússar sleppa full billega frá lyfjamisferlinu stórfellda í kringum Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014. Välbe tók þessum ummælum Saltvedts óstinnt upp og hefur ákveðið að sniðganga norska fjölmiðla vegna þeirra. „Ég lýsi yfir sniðgöngu norskra fjölmiðla. Þeir komu til mín eftir keppnina og ég sagði það sem ég meinti. Ég vil ekki tala lengur við þá,“ sagði Välbe sem vill fá opinbera afsökunarbeiðni frá NRK. Rússneska ólympíunefndin hefur unnið til tíu verðlauna á Vetrarólympíuleikunum, þar af tvennra gullverðlauna. Noregur hefur aftur á móti unnið til níu verðlauna, þar af eru fern gullverðlaun.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira