Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. febrúar 2022 18:01 Kurt Zouma þarf að greiða félagi sínu 250 þúsund pund í sekt, hefur misst styrktarsamning sinn við Adidas og kettirnir hans verið teknir frá honum. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. Frá þessu er greint á hinum ýmsu miðlum, en kettirnir tveir eru nú í umsjá RSPCA (e. Royal Society for the Prevention of Cruelty to Animals). Þá sektaði West Ham leikmanninn um 250 þúsund pund fyrir atvikið, sem samsvarar tveggja vikna launum leikmannsins. OFFICIAL: Kurt Zouma has lost his sponsorship deal with Adidas.In a statement the company said: "We have concluded our investigation and can confirm Kurt Zouma is no longer an adidas contracted athlete."— Squawka News (@SquawkaNews) February 9, 2022 Zouma er ekki sá eini til að missa styrktaraðila, en Vitality hefur sagt upp styrktarsamningi sínum við knattspyrnufélagið Wet Ham. Forsvarsmenn Vitality ákváðu að segja upp samningi sínum við félagið vegna lélegra viðbragða við myndbandinu sem birtist af leikmanninum. Kurt Zouma var í byrjunarliði West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og lék allan leikinn í 1-0 sigri gegn Watford. „Okkur var illa brugðið þegar við sáum myndbandið af Kurt Zouma,“ stóð í yfirlýsingu frá Vitality. „Hér hjá Vitality fordæmum við dýraníð og ofbeldi af öllu tagi. Við urðum fyrir miklum vonbrigðum með ákvarðanatöku félagsins í kjölfar atviksins og munum því segja upp styrktarsamningi okkar við West Ham þegar í stað.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Frá þessu er greint á hinum ýmsu miðlum, en kettirnir tveir eru nú í umsjá RSPCA (e. Royal Society for the Prevention of Cruelty to Animals). Þá sektaði West Ham leikmanninn um 250 þúsund pund fyrir atvikið, sem samsvarar tveggja vikna launum leikmannsins. OFFICIAL: Kurt Zouma has lost his sponsorship deal with Adidas.In a statement the company said: "We have concluded our investigation and can confirm Kurt Zouma is no longer an adidas contracted athlete."— Squawka News (@SquawkaNews) February 9, 2022 Zouma er ekki sá eini til að missa styrktaraðila, en Vitality hefur sagt upp styrktarsamningi sínum við knattspyrnufélagið Wet Ham. Forsvarsmenn Vitality ákváðu að segja upp samningi sínum við félagið vegna lélegra viðbragða við myndbandinu sem birtist af leikmanninum. Kurt Zouma var í byrjunarliði West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og lék allan leikinn í 1-0 sigri gegn Watford. „Okkur var illa brugðið þegar við sáum myndbandið af Kurt Zouma,“ stóð í yfirlýsingu frá Vitality. „Hér hjá Vitality fordæmum við dýraníð og ofbeldi af öllu tagi. Við urðum fyrir miklum vonbrigðum með ákvarðanatöku félagsins í kjölfar atviksins og munum því segja upp styrktarsamningi okkar við West Ham þegar í stað.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9. febrúar 2022 10:00
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9. febrúar 2022 07:01
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30