Bein útsending: Svarar fyrir umdeildar breytingar á veitingu ríkisborgararéttar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2022 08:50 Jón Gunnarsson innanríkisráðherra mætir á fund allsherjar- og menntanefndar í dag. Vísir/Vilhelm Allsherjar- og menntamálanefnd hefur boðað Jón Gunnarsson innanríkisráðherra á sinn fund í dag, klukkan 9.10. Fundurinn er í beinni útsendingu. Fundarefni er íslenskur ríkisborgararéttur en hart hefur verið tekist á á Alþingi um breytingar sem Jón gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt, sem Jón segir að eigi að koma í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Afgreiðsla umsókna um ríkisborgarétt hefur skipst milli Alþingis og Útlendingastofnunar en umsækjendur hafa rétt á að sækja um það að mál þeirra verði tekið fyrir af Alþingi. Með breytingum Jóns er það nú þannig að umsóknir sem beint er að Alþingi njóta ekki forgangs umfram almennar umsóknir sem Útlendingastofnun sjálf tekur afstöðu til. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt Jón mjög fyrir breytingarnar, ekki síst fyrir þær sakir að Útlendingastofnun hefur neitað að afhenda þinginu þær umsóknir sem borist hafa um veitingu íslensks ríkisborgararéttar. Komið hefur fram að stofnunin ætli, samkvæmt fyrirmælum frá innanríkisráðuneytinu, að afgreiða umsóknir sem berist þinginu á sama tíma og aðrar umsóknir sem berist stofnunni. Alþingi Stjórnsýsla Innflytjendamál Tengdar fréttir Ætlar ekki að vera með „VIP-leið fyrir sérhóp“ Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, segir þingmenn stjórnarandstöðunnar misskilja breytingar sem hann gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt. Hann hafi með breytingunum komið í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. 28. janúar 2022 09:07 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fundarefni er íslenskur ríkisborgararéttur en hart hefur verið tekist á á Alþingi um breytingar sem Jón gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt, sem Jón segir að eigi að koma í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Afgreiðsla umsókna um ríkisborgarétt hefur skipst milli Alþingis og Útlendingastofnunar en umsækjendur hafa rétt á að sækja um það að mál þeirra verði tekið fyrir af Alþingi. Með breytingum Jóns er það nú þannig að umsóknir sem beint er að Alþingi njóta ekki forgangs umfram almennar umsóknir sem Útlendingastofnun sjálf tekur afstöðu til. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt Jón mjög fyrir breytingarnar, ekki síst fyrir þær sakir að Útlendingastofnun hefur neitað að afhenda þinginu þær umsóknir sem borist hafa um veitingu íslensks ríkisborgararéttar. Komið hefur fram að stofnunin ætli, samkvæmt fyrirmælum frá innanríkisráðuneytinu, að afgreiða umsóknir sem berist þinginu á sama tíma og aðrar umsóknir sem berist stofnunni.
Alþingi Stjórnsýsla Innflytjendamál Tengdar fréttir Ætlar ekki að vera með „VIP-leið fyrir sérhóp“ Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, segir þingmenn stjórnarandstöðunnar misskilja breytingar sem hann gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt. Hann hafi með breytingunum komið í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. 28. janúar 2022 09:07 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Ætlar ekki að vera með „VIP-leið fyrir sérhóp“ Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra, segir þingmenn stjórnarandstöðunnar misskilja breytingar sem hann gerði á reglum um afgreiðslu Útlendingastofnunar á umsóknum um ríkisborgararétt. Hann hafi með breytingunum komið í veg fyrir að sumir nytu hraðari afgreiðslu umsóknar um ríkisborgararétt en aðrir. 28. janúar 2022 09:07