Stærsta rennibraut í heimi og öldulaug gætu orðið að veruleika í Laugardalslaug Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. febrúar 2022 21:31 Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar. sigurjón ólason Stærsta rennibraut í heimi, kaffihús og risa stökkpallur gætu verið meðal nýjunga í nýrri Laugardalslaug. Nú stendur yfir hugmyndasöfnun um endurgerð Laugardalslaugar og segir forstöðumaðurinn að enginn hugmynd sé of stór. Framundan er endurgerð Laugardalslaugar sem þarfnast mikils viðhalds og að því tilefni stendur nú yfir hugmyndasöfnun um framtíð laugarinnar. Skoða allar hugmyndir „Fólki er frjálst að koma með sína hugmynd. Bestu hugmyndina að sjálfsögðu. Það verður kannski ekki keppni um bestu hugmyndina en við munum nýta allar hugmyndir,“ sagði Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar. Almenningur er hvattur til þess að taka þátt og er þá um að gera að leyfa sér að dreyma stórt. „Engin hugmynd er of stór af því að ég veit að borgin ætlar sér stórt. Hún er búin að bíða lengi eftir að fara í endurgerð á lauginni og hún er löngu komin á tíma á viðgerð og það þarf að gera mikið við hana.“ Hugmyndakassinn í afgreiðslu laugarinnar.sigurjón ólason Hann segir að borgin sé búin að áætla tvo og hálfan til þrjá milljarða í verkefnið en að viðbúið sé að sú tala muni hækka. 500 hugmyndir komnar á blað Nú þegar hafa borist fimm hundruð hugmyndir og eru þær meðal annars: Stökkpallar í átta til tíu metra hæð. Aðstaða til djúpköfunar og risa öldulaug. „Og svo eru margar út frá pælingum um stórar rennibrautir. Fá alvöru rennibraut fyrir krakka á öllum aldri því maður á aldrei að hætta að leika sér.“ Hægt er að senda hugmyndir fram til sjötta mars á Betri Reykjavík.is og í hugmyndabox í afgreiðslu Laugardalslaugar. En hvenær fáum við að sjá nýja Laugardalslaug? „Þegar ég byrjaði að vinna hér fyrir ári siðan þá var talað um 2025-26 en eigum við ekki bara að segja árið 2028, svona skotið út í loftið.“ Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Framundan er endurgerð Laugardalslaugar sem þarfnast mikils viðhalds og að því tilefni stendur nú yfir hugmyndasöfnun um framtíð laugarinnar. Skoða allar hugmyndir „Fólki er frjálst að koma með sína hugmynd. Bestu hugmyndina að sjálfsögðu. Það verður kannski ekki keppni um bestu hugmyndina en við munum nýta allar hugmyndir,“ sagði Árni Jónsson, forstöðumaður Laugardalslaugar. Almenningur er hvattur til þess að taka þátt og er þá um að gera að leyfa sér að dreyma stórt. „Engin hugmynd er of stór af því að ég veit að borgin ætlar sér stórt. Hún er búin að bíða lengi eftir að fara í endurgerð á lauginni og hún er löngu komin á tíma á viðgerð og það þarf að gera mikið við hana.“ Hugmyndakassinn í afgreiðslu laugarinnar.sigurjón ólason Hann segir að borgin sé búin að áætla tvo og hálfan til þrjá milljarða í verkefnið en að viðbúið sé að sú tala muni hækka. 500 hugmyndir komnar á blað Nú þegar hafa borist fimm hundruð hugmyndir og eru þær meðal annars: Stökkpallar í átta til tíu metra hæð. Aðstaða til djúpköfunar og risa öldulaug. „Og svo eru margar út frá pælingum um stórar rennibrautir. Fá alvöru rennibraut fyrir krakka á öllum aldri því maður á aldrei að hætta að leika sér.“ Hægt er að senda hugmyndir fram til sjötta mars á Betri Reykjavík.is og í hugmyndabox í afgreiðslu Laugardalslaugar. En hvenær fáum við að sjá nýja Laugardalslaug? „Þegar ég byrjaði að vinna hér fyrir ári siðan þá var talað um 2025-26 en eigum við ekki bara að segja árið 2028, svona skotið út í loftið.“
Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira