Atli Stefán sækist eftir sæti á lista Pírata í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 12:25 Atli Stefán Yngvason er núverandi formaður Pírata í Reykjvaík. Mynd/Aðsend Viðskiptafræðingurinn Atli Stefán Yngvason býður sig fram í fyrsta til þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en hann er núverandi formaður Pírata í Reykjavík. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar. Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar.
Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58