Sex sækjast eftir tveimur embættum aðstoðarlögreglustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2022 12:35 Karl Ingi og Hulda Elsa sækjast eftir embætti aðstoðarlögreglustjóra. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, staðgengill lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og sviðsstjóri ákærusviðs, og Karl Ingi Vilbergsson, lögreglustjórinn á Vestfjörðum, sækjast eftir lausri stöðu embættis aðstoðarlögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu. Greint er frá þessu á vef dómsmálaráðuneytisins. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýverið laus til umsóknar tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra. Annars vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði. Það svið annast ákærumeðferð mála og eru starfsmenn sviðsins jafnframt lögreglumönnum innan handar við rannsóknir mála. Undir sviðið heyra þrjú ákæruteymi, eitt sem sinnir miðlægum málum embættisins, annað sem sinnir umferðarmálum og öðrum verkefnum og það þriðja sem sinnir verkefnum lögreglustöðva embættisins. Hulda Elsa og Karl Ingi sækja um þá stöðu. Hins vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra löggæslusviðs. Það svið sinnir almennri löggæslu og heyra fjórar lögreglustöðvar embættisins undir sviðið auk aðgerðardeildar og umferðardeildar. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn, Jón Sigurður Ólason yfirlögregluþjónn og Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn sækja um þá stöðu. Umsóknarfrestur rann út 16. febrúar og verður skipuð ráðgefandi hæfisnefnd sem fara mun yfir umsóknirnar. Lögreglan Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsti nýverið laus til umsóknar tvö embætti aðstoðarlögreglustjóra. Annars vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra á ákærusviði. Það svið annast ákærumeðferð mála og eru starfsmenn sviðsins jafnframt lögreglumönnum innan handar við rannsóknir mála. Undir sviðið heyra þrjú ákæruteymi, eitt sem sinnir miðlægum málum embættisins, annað sem sinnir umferðarmálum og öðrum verkefnum og það þriðja sem sinnir verkefnum lögreglustöðva embættisins. Hulda Elsa og Karl Ingi sækja um þá stöðu. Hins vegar var auglýst eftir aðstoðarlögreglustjóra löggæslusviðs. Það svið sinnir almennri löggæslu og heyra fjórar lögreglustöðvar embættisins undir sviðið auk aðgerðardeildar og umferðardeildar. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn, Jón Sigurður Ólason yfirlögregluþjónn og Kristján Ólafur Guðnason yfirlögregluþjónn sækja um þá stöðu. Umsóknarfrestur rann út 16. febrúar og verður skipuð ráðgefandi hæfisnefnd sem fara mun yfir umsóknirnar.
Lögreglan Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira