Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 11:02 Goran Dragic átti stóran þátt í ævintýri Miami Heat í úrslitakeppninni 2020. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. Dragic byrjaði tímabilið með Toronto Raptors en var skipt til San Antonio Spurs á lokadegi leikmannaskiptagluggans. Spurs keypti síðan upp samning hans. Dragic var því frjáls og gat fundið sér nýtt lið. Mörg lið höfðu áhuga á honum, lið eins og Los Angeles Lakers, Golden State Warriors, LA Clippers, Milwaukee Bucks og Chicago Bulls. Goran Dragic is signing a deal with the Nets for the rest of the season, his agent tells @wojespn. To clear a roster spot for Dragic, Brooklyn is waiving Jevon Carter, sources tell Wojnarowski. pic.twitter.com/NiXxA96Cb6— ESPN (@espn) February 21, 2022 Slóveninn valdi hins vegar að semja við Brooklyn Nets út tímabilið og mun því hjálpa Kevin Durant, Kyrie Irving og nýja manninum Ben Simmons að landa titlinum þar. Umboðsmaður Dragic staðfesti þetta við Adrian Wojnarowski hjá ESPN. Goran Dragic er nú 35 ára en spilaði bara fimm leiki með Toronto áður en hann hætti að spila á meðan félagið fann lið sem vildi fá hann í skiptum. Dragic er með 13,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í 872 deildarleikjum í NBA en í úrslitakeppninni er hann aftur á móti með 14,9 stig og 3,6 stoðsendingar í 56 leikjum. Hann fór með Miami Heat alla leið í úrslitin árið 2020 og var þá með 19 stig að meðaltali í leik áður en hann meiddist og gat lítið beitt sér í úrslitaeinvíginu á móti Los Angeles Lakers. NBA Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Dragic byrjaði tímabilið með Toronto Raptors en var skipt til San Antonio Spurs á lokadegi leikmannaskiptagluggans. Spurs keypti síðan upp samning hans. Dragic var því frjáls og gat fundið sér nýtt lið. Mörg lið höfðu áhuga á honum, lið eins og Los Angeles Lakers, Golden State Warriors, LA Clippers, Milwaukee Bucks og Chicago Bulls. Goran Dragic is signing a deal with the Nets for the rest of the season, his agent tells @wojespn. To clear a roster spot for Dragic, Brooklyn is waiving Jevon Carter, sources tell Wojnarowski. pic.twitter.com/NiXxA96Cb6— ESPN (@espn) February 21, 2022 Slóveninn valdi hins vegar að semja við Brooklyn Nets út tímabilið og mun því hjálpa Kevin Durant, Kyrie Irving og nýja manninum Ben Simmons að landa titlinum þar. Umboðsmaður Dragic staðfesti þetta við Adrian Wojnarowski hjá ESPN. Goran Dragic er nú 35 ára en spilaði bara fimm leiki með Toronto áður en hann hætti að spila á meðan félagið fann lið sem vildi fá hann í skiptum. Dragic er með 13,9 stig og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í 872 deildarleikjum í NBA en í úrslitakeppninni er hann aftur á móti með 14,9 stig og 3,6 stoðsendingar í 56 leikjum. Hann fór með Miami Heat alla leið í úrslitin árið 2020 og var þá með 19 stig að meðaltali í leik áður en hann meiddist og gat lítið beitt sér í úrslitaeinvíginu á móti Los Angeles Lakers.
NBA Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira