Við trúum Geira X Hallgerður Hauksdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Malín Brand, Ásgerður Eyþórsdóttir, Svava Dögg Jónsdóttir og Sigurveig Bylgja Grímsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 17:59 Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein MeToo Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Skoðun HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Nei þeir mega það ekki! Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Höldum rónni og höldum áfram Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Raunveruleiki vændis Drífa Snædal skrifar Skoðun Tryggjum breytingar í málefnum eldri borgara Alma D. Möller skrifar Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn stendur með landsbyggðinni Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland - land tækifæranna Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Skoðun Fimm forgangsatriði í málefnum fatlaðs fólks Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Óður til kennara María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt Gabríel Ingimarsson skrifar Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Skoðun Réttlætismál fyrir eldri borgara Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar Skoðun Lækkum álögur á fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Tæknitröll í heilbrigðiskerfið Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Valdeflandi endurhæfing Hugarafls styrkt í sessi Auður Axelsdóttir skrifar Sjá meira
Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Þessi grein er skrifuð til að lýsa slíkum stuðningi við Ásgeir Ásgeirsson, Geira X, í ljósi þess að hann hefur sjálfur tjáð sig um að hann upplifir að hafa mætt þögn eða jafnvel smánun vegna frásagnar sinnar af kynferðisofbeldi sem hann hefur lýst. Við teljum áríðandi að lýsa því yfir að við trúum honum þegar hann tjáir sig um hvernig honum var nauðgað og hann beittur ofbeldi af hendi kvenna, bæði þegar hann var barn og eftir að hann varð fullorðinn. Ofbeldi er ekki bundið við kyn og upplifun af ofbeldi er það ekki heldur. Enda þótt við vitum að nauðganir eru algengastar af hendi karla í garð kvenna þá teljum við áríðandi að sú staðreynd taki ekki úr sambandi umræðu um að fólk af öllum kynjum getur beitt fólk af öllum kynjum kynferðisofbeldi. Það er mjög áríðandi að enginn þolandi kynferðisofbeldis upplifi þöggun eða smánun um sína tjáningu. Það er þannig áríðandi að lýsa stuðningi við karlþolendur sem upplifa nauðgun af hendi kvenna, vegna þess að það er áríðandi að kyn sé ekki til grundvallar við val á við hverja er stutt. Við biðjum aðra feminista sem trúa og styðja Geira X og sem kjósa að trúa frásögnum þolenda óháð kyni og kynjum ofbeldisfólks þeirra, að setja nafn sitt undir þessa grein svo hann geti séð það og upplifað stuðning okkar. Við vonum að fólk líti á þessi skrif sem gott tækifæri til að skoða vel þá hugmynd að það er nauðsynlegt að lýsa stuðiningi til handa alls fólks sem hefur upplifað kynferðisofbeldi og treystir sér til að tjá sig um það – óháð kyni! Arnheiður ÓfeigsdóttirElsa Björk HarðardóttirKolbrún JónsdóttirMargrét Perla Kolka LeifsdóttirNinna Karla KatrínardóttirÞórdís Elva ÞorvaldsdóttirSvanlaug JóhannsdóttirStella JinxHallgerður HauksdóttirJóna Guðbjörg TorfadóttirDrífa Pálín GeirsYlfa Lind GylfadóttirArna Þórdís ÁrnadóttirSólveig JohnsenSvava Dögg JónsdóttirAndrea ÁsgeirsdóttirSóley Björk StefánsdóttirRagnhildur JóhannsFríða BragadóttirTanja Andersen ValdimarsdóttirAnna Lind VignisdóttirMagga DóraSigmar Atli GuðmundssonFriðrik JónssonSunna BjörgSigurbjörg Anna ÞorleifsdóttirÁslaug Adda MaríudóttirMatthildur Helgadóttir JónudóttirSigrún Huld SigrúnarOlga Björt ÞórðardóttirGuðfinna KristinsdóttirLína Björg SigurgísladóttirFjóla HeiðdalRegína SverrisdóttirÁslaug HauksdóttirUnnur María Máney BergsveinsdóttirHarpa HafsteinsdóttirSunna Ruth StefánsdóttirHertha Maria Richardt ÚlfarsdóttirHrefna Rún KristinsdóttirKristjana Mjöll Jónsdóttir HjörvarÁsta MarteinsSjöfn FriðriksdóttirAnna HallgrímsdóttirMaría Rut Hinriksdóttirog fleiri í kommentum
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar
Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar
Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar
Skoðun Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson skrifar
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun