Rangnick efins um Ronaldo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2022 09:01 Að mati Ralfs Rangnick ræður Cristiano Ronaldo ekki við að vera aðalmaðurinn í sókn Manchester United á næsta tímabili. getty/Chris Brunskill Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili. Eftir að hafa farið vel af stað með United eftir komuna frá Juventus síðasta haust hefur Ronaldo átt erfitt uppdráttar að undanförnu. Í síðustu tíu leikjum United hefur hann aðeins skorað eitt mark sem þykir rýr uppskera á þeim bænum. Þrátt fyrir mestu markaþurrð sína frá tímabilinu 2008-09 á Ronaldo fast sæti í byrjunarliði United. Rangnick er þó við það að missa þolinmæðina gagnvart Ronaldo og efast um að hann geti verið í aðalhlutverki í sóknarleik United á næsta tímabili. Þetta herma heimildir Manchester Evening News. Rangnick lætur að öllum líkindum af störfum sem bráðabirgðastjóri United eftir tímabilið. Næstu tvö ár verður hann svo í eins konar ráðgjafarhlutverki hjá liðinu. Að hans mati er forgangsatriði fyrir United að kaupa ungan framherja. Hinn 37 ára Ronaldo er með samning við United út næsta tímabil. Hann hefur skorað fimmtán mörk í þrjátíu leikjum í öllum keppnum í vetur. Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Eftir að hafa farið vel af stað með United eftir komuna frá Juventus síðasta haust hefur Ronaldo átt erfitt uppdráttar að undanförnu. Í síðustu tíu leikjum United hefur hann aðeins skorað eitt mark sem þykir rýr uppskera á þeim bænum. Þrátt fyrir mestu markaþurrð sína frá tímabilinu 2008-09 á Ronaldo fast sæti í byrjunarliði United. Rangnick er þó við það að missa þolinmæðina gagnvart Ronaldo og efast um að hann geti verið í aðalhlutverki í sóknarleik United á næsta tímabili. Þetta herma heimildir Manchester Evening News. Rangnick lætur að öllum líkindum af störfum sem bráðabirgðastjóri United eftir tímabilið. Næstu tvö ár verður hann svo í eins konar ráðgjafarhlutverki hjá liðinu. Að hans mati er forgangsatriði fyrir United að kaupa ungan framherja. Hinn 37 ára Ronaldo er með samning við United út næsta tímabil. Hann hefur skorað fimmtán mörk í þrjátíu leikjum í öllum keppnum í vetur.
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira