Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Snorri Másson skrifar 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl. Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Með fyrirvara um að áformin birtist okkur nú bara á plakati virðist fólkið á nýju Lækjartorgi hafa það gott. En það er ekki alveg raunin á sama stað núna. Farið er yfir breytingarnar í myndbrotinu hér að ofan. Nýr inngangur í Kvosina Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir einfaldlega: „Lækjartorg er bara ekki að virka.“ Til að láta það virka hafa arkítektar verið fengnir til að setja saman framtíðarsýn fyrir torgið; og sjá fyrir sér viðamiklar breytingar á því og öllu umhverfi þess. „Það hafa verið reyndir ýmsir hlutir með því að koma til dæmis gróðurhúsum fyrir en lykillinn að því að hægt verði að hressa Lækjartorg við er að það tengist öðrum hverfum og að það verði nýr inngangur í Kvosina,“ segir Karl Kvaran, einn arkítektanna. Með breytingunum stendur líka til að leggja nýtt borgarteppi - það er að segja eins gangstétt - alveg niður Bankastræti, um Lækjartorg og niður að Ingólfstorgi. Helsta nýjungin er þó svokölluð Borgaralind. Upphitanlegur svífandi ljósbaugur með hvort tveggja gosbrunns og gufutækni í jörðu - kjörinn við öll möguleg tilefni. „Það er virkilega að koma líka núna í miðborginni svona göngugötustemning eins og við þekkjum úti og þá er rosalega mikilvægt að almenningsrýmið bjóði upp á þessi rými, að fólk geti sest niður, sé í skjóli, það séu tré og ákveðin jákvæðni í gangi,“ segir Karl.
Skipulag Reykjavík Tengdar fréttir Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08