Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:00 Riyad Mahrez er hér fagnað af liðsfélögum sínum Phil Foden og John Stones eftir að hafa skorað fyrir Manchester City á móti Brentford á Etihad leikvanginum. Getty/Visionhaus Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Kórónuveiran setti auðvitað mikinn svip á þetta tímabil en félögin töpuðu stórum upphæðum á lægri innkomu af heimaleikjum sínum. Barcelona var á toppnum tímabilið á undan en datt niður í fjórða sætið á listanum sem gaf nú út í 25. skiptið. Þetta er lægsta staða Börsunga á tekjulistanum síðan 2013-14 tímabilið. Manchester City top Deloitte Money League for first time https://t.co/smLlRQTNjM pic.twitter.com/Dw4JBz6rKk— Reuters (@Reuters) March 22, 2022 Manchester City bjó til tekjur upp á 644,9 milljónir evra og hækkaði sig um sex sæti á listanum á milli ára. Félagið hefur verið sigursælt inn á vellinum og býr líka af því að vera með öfluga styrktaraðila sem er tengdir eigendunum í Abú Dabí. Þetta þýðir að City hefur búið til meira en 92 milljarða íslenskra króna á síðustu leiktíð sem er engin smá upphæð. City er aðeins fjórða félagið til að ná efsta sætinu í sögu listans en hin eru Barcelona, Real Madrid og Manchester United. Deloitte Money League challenges Man City forecasts after top ranking | @spbajko #mcfc https://t.co/WZSo5BIygh— Manchester City News (@ManCityMEN) March 22, 2022 Real Madrid (640,7 milljónir evra) er í öðru sæti og Bayern München (611,4 milljónir evra) í því þriðja. Manchester United er í fimmta sætinu og hefur aldrei verið neðar en síðan kemur Paris Saint-Germain í sjötta sæti og Liverpool í því sjöunda. Evrópumeistaralið Chelsea, nú til sölu þökk sé frystingu eigna eigandans Roman Abramovich vegna innrásar Rússa í Úkraínu, er núna í áttunda sæti á undan Juventus, Tottenham og Arsenal. Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Allur topp þrjátíu listinn 1. Manchester City – €644.9m 2. Real Madrid – €640.7m 3. Bayern München – €611.4m 4. Barcelona – €582.1m 5. Manchester United – €558m 6. Paris Saint-Germain – €556.2m 7. Liverpool – €550.4m 8. Chelsea – €493.1m 9. Juventus – €433.5m 10. Tottenham – €406.2m 11. Arsenal – €366.5m 12. Borussia Dortmund – €337.6m 13. Atlético Madrid – €332.8m 14. Inter – €330.9m 15. Leicester – €255m 16. West Ham – €221.5m 17. Wolverhampton Wanderers – €219.2m 18. Everton – €218.1m 19. Zenit St. Petersburg – €212m 20. Aston Villa – €207.3m 21. Seville – €199.5m 22. Leeds – €192.7m 23. Roma – €190.4m 24. Atalanta – €187.6m 25. Southampton – €177.5m 26. Borussia Monchengladbach – €177.5m 27. Napoli – €174.5m 28. Newcastle – €170.1m 29. Lazio – €163.5m 30. AC Milan – €161.1m
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira