Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 22:33 Gleðin var við völd í Toronto í kvöld. vísir/Getty Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022 HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022
HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira