„Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. mars 2022 21:32 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með að landa deildarmeistaratitlinum Vísir/Hulda Margrét Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. „Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn. UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
„Menn stigu upp í kvöld og gerðu virkilega vel. Við reiknuðum með áhlaupum frá Keflavík og það þurfti margt að ganga upp til að vinna þennan leik og fannst mér mikið hjarta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson í samtali við Vísi eftir leik. Benedikt var ekki ánægður með varnarleik Njarðvíkur og hefði hann viljað sjá sína menn frákasta betur. „Mér fannst Keflvíkingar halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstum þar sem þeir fengu tvö þrjú skot í hverri sókn og verðum við að fara gera betur þar. Sóknarleikurinn var góður en ég hefði viljað fá færri stig á mig. Benedikt var afar ánægður með að verða deildarmeistari og vildi síður en svo tala titilinn niður. „Þetta er erfiðasti titilinn til að vinna. Það er miklu erfiðara að vinna þennan titil heldur en bikarmeistaratitilinn þar sem þú þarft bara að vinna 4-5 leiki mögulega færðu neðrideildarlið en til að vinna deildarmeistaratitilinn þarftu að vera góður í marga mánuði og er það synd hvað það er búið að gjaldfella þennan titil miðað við hvað hann er erfiður,“ sagði Benedikt Guðmundsson ánægður með deildarmeistaratitilinn.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira