Barcelona kom til baka eftir að fá á sig draumamark: Skoruðu sex í síðari hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 13:10 Leikmenn Barcelona fagna einu af sex mörkm sínum í dag. Twitter@FCBfemeni Það virðist sem einhver sigurþynnka hafi verið í leikmönnum Barcelona eftir magnaðan 5-2 sigur á Real Madríd í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Liðið tók á móti Villareal í dag og var marki undir í hálfleik, það kom ekki að sök þar sem liðið vann á endanum 6-1 sigur. Yfirburðir kvennaliðs Barcelona á Spáni – og í Evrópu – eru gríðarlegir. Ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar unnu stórbrotinn sigur á Real Madríd í liðinni viku þar sem heimsmet var sett. Aldrei hafa fleiri komið saman og séð leik í kvennaknattspyrnu. Það virðist sem veislan í miðri viku hafi aðeins setið í leikmönnum liðsins en þær voru mjög óvænt 0-1 undir á heimavelli gegn Villareal. Mark gestanna var af dýrari gerðinni og verðskulduðu þær forystuna. Hvað sem átti sér stað í klefa Börsunga í hálfleik þá svínvirkaði það. OH MY (via @esport3)pic.twitter.com/rElLVz0plj— B/R Football (@brfootball) April 2, 2022 Ekki nóg með að þrumuræðan hafi virkað heldur skiluðu skiptingarnar sér strax. Hin unga Claudio Pina kom inn af bekknum og skoraði strax tveimur mínútum síðar. Mínútu eftir það hafði hún komið Barcelona 2-1 yfir og leikurinn algerlega snúist við. Ana-Maria Crnogorcevic kom Börsungum í 3-1 áður en Pina fullkomnaði þrennu sína. Hinar norsku Ingrid Syrstad Engen og Caroline Hansen bættu svo við fimmta og sjötta markinu, lokatölur 6-1 toppliðinu í vil. Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, 78 stig eftir 26 leiki. Liðið hefur skorað 144 mörk og aðeins fengið á sig átta. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Yfirburðir kvennaliðs Barcelona á Spáni – og í Evrópu – eru gríðarlegir. Ríkjandi Spánar- og Evrópumeistarar unnu stórbrotinn sigur á Real Madríd í liðinni viku þar sem heimsmet var sett. Aldrei hafa fleiri komið saman og séð leik í kvennaknattspyrnu. Það virðist sem veislan í miðri viku hafi aðeins setið í leikmönnum liðsins en þær voru mjög óvænt 0-1 undir á heimavelli gegn Villareal. Mark gestanna var af dýrari gerðinni og verðskulduðu þær forystuna. Hvað sem átti sér stað í klefa Börsunga í hálfleik þá svínvirkaði það. OH MY (via @esport3)pic.twitter.com/rElLVz0plj— B/R Football (@brfootball) April 2, 2022 Ekki nóg með að þrumuræðan hafi virkað heldur skiluðu skiptingarnar sér strax. Hin unga Claudio Pina kom inn af bekknum og skoraði strax tveimur mínútum síðar. Mínútu eftir það hafði hún komið Barcelona 2-1 yfir og leikurinn algerlega snúist við. Ana-Maria Crnogorcevic kom Börsungum í 3-1 áður en Pina fullkomnaði þrennu sína. Hinar norsku Ingrid Syrstad Engen og Caroline Hansen bættu svo við fimmta og sjötta markinu, lokatölur 6-1 toppliðinu í vil. Barcelona er enn með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, 78 stig eftir 26 leiki. Liðið hefur skorað 144 mörk og aðeins fengið á sig átta.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira