„Höldum áfram að gera lög sem okkur finnst skemmtileg“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. apríl 2022 10:01 Inspector Spacetime var að senda frá sér lagið Kenndu mér. Nikki/Instagram @inspector_spacetime_ Hljómsveitin Inspector Spacetime sendi frá sér lagið Kenndu mér síðastliðinn föstudag og er þetta tíunda lagið sem hljómsveitin sendir frá sér. Þessi hressa danssveit er skipuð af þeim Agli Gauta Sigurjónssyni, Vöku Agnarsdóttur og Elíasi Geir Óskarssyni. Þau stofnuðu hljómsveitina í fyrsta samkomubanninu, gáfu út plötuna Inspector Spacetime í janúar 2021 og eru þekkt fyrir grípandi taktfasta tóna og lifandi sviðsframkomu. Blaðamaður hafði samband við þetta hressa unga tónlistarfólk og fékk að heyra meira um nýja lagið, Kenndu mér. View this post on Instagram A post shared by INSPECTOR SPACETIME (@inspector_spacetime_) Lagið byggt í kringum ákveðna setningu „Egill var búinn að vera með þessa setningu: „Kenndu mér að dansa“ í hausnum svolítið lengi, við höfðum reynt að koma henni fyrir í öðrum lögum en það gekk aldrei upp fyrr en núna því við ákváðum byggja bara viðlagið í kringum setninguna,“ segja meðlimirnir. Fæðing lagsins var svo ansi snögg. „Við vorum uppi í stúdíói eitt kvöldið og ætluðum að reyna að klára önnur verkefni þegar við tökum pásu frá því og fyrsta demoið af Kenndu mér var tilbúið á svona klukkutíma. Næstu tveir dagar fóru svo í að fínpússa og svo varð það bara sent í mix. Við höfum aldrei verið svona fljót að fullklára lag.“ View this post on Instagram A post shared by INSPECTOR SPACETIME (@inspector_spacetime_) Fyrsta giggið erlendis Þau segjast ótrúlega sátt við það hvað fólk er nú þegar búið að taka vel í lagið. Það er margt spennandi á döfinni og sést langar leiðir að hljómsveitarmeðlimum þykir gaman að koma fram. „Við ætlum að reyna að klára plötu sem fyrst og svo spila ógeðslega mikið í sumar. Í júlí erum við spila okkar fyrsta gigg erlendis á lítilli hátíð í Noregi og erum sjúklega spennt fyrir því.“ View this post on Instagram A post shared by INSPECTOR SPACETIME (@inspector_spacetime_) Þar sem hljómsveitin var stofnuð í alheimsfaraldri tók eflaust dálítinn tíma að venjast því að spila fyrir stóra hópa á takmarkalausum tímum. „Við erum fyrst núna að venjast því að spila reglulega og fyrir framan stærri hópa sem er mjög gaman. Og út af því erum við búin að vera að reyna að stækka við live showin okkar. Annars höfum við bara verið að halda áfram að gera lög sem okkur finnst skemmtileg og við myndum vilja hlusta á.“ Tónlist Tengdar fréttir Dans og báns úr MH á toppi PartyZone listans Nýr PartyZone hlaðvarpsþáttur er kominn á „öldur netvakans“. Fyrsti PartyZone listi ársins, topp 30 fyrir febrúarmánuð, er kynntur og spilaður í þættinum. Árið fer af stað með látum samkvæmt þáttastjórnendum og má finna frábæra nýja tónlist úr heimi danstónlistarinnar í þættinum. Sem fyrr byggir listinn á vali plötusnúðanna og á „nokkuð ígrunduðu grúski þáttarstjórnenda.“ 26. febrúar 2021 17:11 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þessi hressa danssveit er skipuð af þeim Agli Gauta Sigurjónssyni, Vöku Agnarsdóttur og Elíasi Geir Óskarssyni. Þau stofnuðu hljómsveitina í fyrsta samkomubanninu, gáfu út plötuna Inspector Spacetime í janúar 2021 og eru þekkt fyrir grípandi taktfasta tóna og lifandi sviðsframkomu. Blaðamaður hafði samband við þetta hressa unga tónlistarfólk og fékk að heyra meira um nýja lagið, Kenndu mér. View this post on Instagram A post shared by INSPECTOR SPACETIME (@inspector_spacetime_) Lagið byggt í kringum ákveðna setningu „Egill var búinn að vera með þessa setningu: „Kenndu mér að dansa“ í hausnum svolítið lengi, við höfðum reynt að koma henni fyrir í öðrum lögum en það gekk aldrei upp fyrr en núna því við ákváðum byggja bara viðlagið í kringum setninguna,“ segja meðlimirnir. Fæðing lagsins var svo ansi snögg. „Við vorum uppi í stúdíói eitt kvöldið og ætluðum að reyna að klára önnur verkefni þegar við tökum pásu frá því og fyrsta demoið af Kenndu mér var tilbúið á svona klukkutíma. Næstu tveir dagar fóru svo í að fínpússa og svo varð það bara sent í mix. Við höfum aldrei verið svona fljót að fullklára lag.“ View this post on Instagram A post shared by INSPECTOR SPACETIME (@inspector_spacetime_) Fyrsta giggið erlendis Þau segjast ótrúlega sátt við það hvað fólk er nú þegar búið að taka vel í lagið. Það er margt spennandi á döfinni og sést langar leiðir að hljómsveitarmeðlimum þykir gaman að koma fram. „Við ætlum að reyna að klára plötu sem fyrst og svo spila ógeðslega mikið í sumar. Í júlí erum við spila okkar fyrsta gigg erlendis á lítilli hátíð í Noregi og erum sjúklega spennt fyrir því.“ View this post on Instagram A post shared by INSPECTOR SPACETIME (@inspector_spacetime_) Þar sem hljómsveitin var stofnuð í alheimsfaraldri tók eflaust dálítinn tíma að venjast því að spila fyrir stóra hópa á takmarkalausum tímum. „Við erum fyrst núna að venjast því að spila reglulega og fyrir framan stærri hópa sem er mjög gaman. Og út af því erum við búin að vera að reyna að stækka við live showin okkar. Annars höfum við bara verið að halda áfram að gera lög sem okkur finnst skemmtileg og við myndum vilja hlusta á.“
Tónlist Tengdar fréttir Dans og báns úr MH á toppi PartyZone listans Nýr PartyZone hlaðvarpsþáttur er kominn á „öldur netvakans“. Fyrsti PartyZone listi ársins, topp 30 fyrir febrúarmánuð, er kynntur og spilaður í þættinum. Árið fer af stað með látum samkvæmt þáttastjórnendum og má finna frábæra nýja tónlist úr heimi danstónlistarinnar í þættinum. Sem fyrr byggir listinn á vali plötusnúðanna og á „nokkuð ígrunduðu grúski þáttarstjórnenda.“ 26. febrúar 2021 17:11 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Dans og báns úr MH á toppi PartyZone listans Nýr PartyZone hlaðvarpsþáttur er kominn á „öldur netvakans“. Fyrsti PartyZone listi ársins, topp 30 fyrir febrúarmánuð, er kynntur og spilaður í þættinum. Árið fer af stað með látum samkvæmt þáttastjórnendum og má finna frábæra nýja tónlist úr heimi danstónlistarinnar í þættinum. Sem fyrr byggir listinn á vali plötusnúðanna og á „nokkuð ígrunduðu grúski þáttarstjórnenda.“ 26. febrúar 2021 17:11