„Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2022 14:01 Dagný Brynjarsdóttir fagnar marki sínu í fyrri leiknum gegn Tékklandi. vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. „Við ætlum að spila okkar leik, vera yfirvegaðar með boltann, skapa færi og vera sterkar í vörninni. Ef við spilum vel og spilum okkar leik fáum við eitthvað gott úr þessum leik,“ sagði Dagný í samtali við Vísi fyrir síðustu æfingu íslenska liðsins í Prag. Á morgun fara Íslendingar svo yfir til Teplice þar sem leikurinn fer fram. Ísland hefur unnið Tékkland tvisvar síðasta hálfa árið, 4-0 í undankeppni HM og 1-2 á SheBelieves mótinu í Bandaríkjunum. „Þetta voru öðruvísi leikir. Þeir spiluðu ekki með sitt sterkasta lið á SheBelieves en það sterkasta heima. Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið,“ sagði Dagný. „Úrslitin í leiknum sem við unnum heima gaf ekki rétta mynd af honum. Við sköpuðum meira og nýttum færin okkar vel. Þetta verður hörkuleikur og við þurfum að vera einbeittar í okkar aðgerðum, bæði í vörn og sókn. Þær eru góðar að halda boltanum og spila í fáum snertingum og eru með góða sendinga- og skotmenn. En aðaleinbeitingin er á okkur sjálfum.“ Leikurinn er algjör úrslitaleikur fyrir Tékka sem verða að vinna til að eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þar með í umspil um sæti á HM. „Þetta er að mörgu leyti stór leikur fyrir bæði lið og úrslitaleikur fyrir þær. Fyrir okkur er þetta stór leikur upp á að komast í kjörstöðu í riðlinum. Þetta verður hörkuleikur og vonandi mjög skemmtilegur,“ sagði Dagný að lokum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Við ætlum að spila okkar leik, vera yfirvegaðar með boltann, skapa færi og vera sterkar í vörninni. Ef við spilum vel og spilum okkar leik fáum við eitthvað gott úr þessum leik,“ sagði Dagný í samtali við Vísi fyrir síðustu æfingu íslenska liðsins í Prag. Á morgun fara Íslendingar svo yfir til Teplice þar sem leikurinn fer fram. Ísland hefur unnið Tékkland tvisvar síðasta hálfa árið, 4-0 í undankeppni HM og 1-2 á SheBelieves mótinu í Bandaríkjunum. „Þetta voru öðruvísi leikir. Þeir spiluðu ekki með sitt sterkasta lið á SheBelieves en það sterkasta heima. Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið,“ sagði Dagný. „Úrslitin í leiknum sem við unnum heima gaf ekki rétta mynd af honum. Við sköpuðum meira og nýttum færin okkar vel. Þetta verður hörkuleikur og við þurfum að vera einbeittar í okkar aðgerðum, bæði í vörn og sókn. Þær eru góðar að halda boltanum og spila í fáum snertingum og eru með góða sendinga- og skotmenn. En aðaleinbeitingin er á okkur sjálfum.“ Leikurinn er algjör úrslitaleikur fyrir Tékka sem verða að vinna til að eiga möguleika á að ná 2. sæti riðilsins og komast þar með í umspil um sæti á HM. „Þetta er að mörgu leyti stór leikur fyrir bæði lið og úrslitaleikur fyrir þær. Fyrir okkur er þetta stór leikur upp á að komast í kjörstöðu í riðlinum. Þetta verður hörkuleikur og vonandi mjög skemmtilegur,“ sagði Dagný að lokum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira