Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2022 15:40 Lóa Pind heimsótti Þórunni Jensdóttur í lokaþættinum af Hvar er best að búa? Lóa Pind Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. Þórunn var ásamt fleirum viðmælandi hjá Lóu Pind í lokaþættinum af Hvar er best að búa? síðastliðið sunnudagskvöld. Þar ræðir Þórunn m.a. muninn á að kaupa sér fasteign á Íslandi og Kanarí. Þau hjónin keyptu sér 96 fermetra íbúð á tveimur hæðum, með þremur rúmgóðum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Eins og Þórunn bendir á í þættinum er erfitt fyrir marga að koma sér upp útborgun til að kaupa eign á Íslandi. Á Kanarí gátu þau keypt íbúðina á kaupleigu. Þau borguðu 10 prósent út, önnur 10 prósent í formi leigu á tveimur árum. Að þeim tveimur árum liðnum taka þau húsnæðislán sem hún reiknar með að verði með innan við tveggja prósenta föstum óverðtryggðum vöxtum. Íbúðin kostaði 16 milljónir króna. Nánari upplýsingar eru í myndbrotinu sem hér fylgir. Klippa: Hvar er best að búa? - Þórunn á Kanarí Lóa Pind heimsótti Þórunni og Yasser og fleiri Íslendinga á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar Hvar er best að búa? Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Ferðalög Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Þórunn var ásamt fleirum viðmælandi hjá Lóu Pind í lokaþættinum af Hvar er best að búa? síðastliðið sunnudagskvöld. Þar ræðir Þórunn m.a. muninn á að kaupa sér fasteign á Íslandi og Kanarí. Þau hjónin keyptu sér 96 fermetra íbúð á tveimur hæðum, með þremur rúmgóðum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Eins og Þórunn bendir á í þættinum er erfitt fyrir marga að koma sér upp útborgun til að kaupa eign á Íslandi. Á Kanarí gátu þau keypt íbúðina á kaupleigu. Þau borguðu 10 prósent út, önnur 10 prósent í formi leigu á tveimur árum. Að þeim tveimur árum liðnum taka þau húsnæðislán sem hún reiknar með að verði með innan við tveggja prósenta föstum óverðtryggðum vöxtum. Íbúðin kostaði 16 milljónir króna. Nánari upplýsingar eru í myndbrotinu sem hér fylgir. Klippa: Hvar er best að búa? - Þórunn á Kanarí Lóa Pind heimsótti Þórunni og Yasser og fleiri Íslendinga á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar Hvar er best að búa? Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Ferðalög Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira