Þorgerður Laufey vill áfram leiða Félag grunnskólakennara Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2022 12:48 Þorgerður Laufey sækist eftir endurkjöri til formannsembættis Félags grunnskólakennara. Vísir/Vilhelm/Aðsend Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, mun áfram gefa kost á sér til að gegna embætti formanns. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2018 en formannskosning fer fram að nýju í byrjun maí. Félag grunnskólakennara er fjölmennasta aðildarfélag að Kennarasambandi Íslands með um 4.600 félagsmenn. Þorgerður Laufey hefur starfað sem kennari í tæp 30 ár og kennt á öllum stigum grunnskólans. Áður en hún var kjörin formaður Félags grunnskólakennara gegndi hún margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir hönd kennara. Hún var meðal annars formaður Kennarafélags Reykjavíkur 2005-2011 og fulltrúi reykvískra kennara í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur í sjö ár. „Fái ég til þess áframhaldandi umboð mun ég, hér eftir sem hingað til, leggja mig alla fram um að vera ötull talsmaður kennara og skólastarfs í samvinnu og samstarfi við hagaðila, ríki og sveitarfélög. Það eru forréttindi að fá að vinna með svo öflugum hópi kjörinna fulltrúa í félagsstarfinu, á sviði skóla- og kjaramála. Ég er full tilhlökkunar að leiða þennan hóp áfram í mikilvægum störfum fyrir grunnskólakennara verði mér treyst fyrir keflinu áfram,“ segir í tilkynningu frá Þorgerði Laufeyju. Grunnskólar Skóla - og menntamál Stéttarfélög Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Félag grunnskólakennara er fjölmennasta aðildarfélag að Kennarasambandi Íslands með um 4.600 félagsmenn. Þorgerður Laufey hefur starfað sem kennari í tæp 30 ár og kennt á öllum stigum grunnskólans. Áður en hún var kjörin formaður Félags grunnskólakennara gegndi hún margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir hönd kennara. Hún var meðal annars formaður Kennarafélags Reykjavíkur 2005-2011 og fulltrúi reykvískra kennara í skóla- og frístundaráði Reykjavíkur í sjö ár. „Fái ég til þess áframhaldandi umboð mun ég, hér eftir sem hingað til, leggja mig alla fram um að vera ötull talsmaður kennara og skólastarfs í samvinnu og samstarfi við hagaðila, ríki og sveitarfélög. Það eru forréttindi að fá að vinna með svo öflugum hópi kjörinna fulltrúa í félagsstarfinu, á sviði skóla- og kjaramála. Ég er full tilhlökkunar að leiða þennan hóp áfram í mikilvægum störfum fyrir grunnskólakennara verði mér treyst fyrir keflinu áfram,“ segir í tilkynningu frá Þorgerði Laufeyju.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Stéttarfélög Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira