Ráðuneytið keypti ráðgjöf án útboðs en Bankasýslan fór eftir reglum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2022 07:09 Blaðið fékk ekki svör frá fjármálaráðuneytinu við spurningum um af hverju reglum um útboð var ekki fylgt. Vísir/Vilhelm Bæði Bankasýsla ríkisins og fjármálaráðuneytið nýttu sér utanaðkomandi sérfræðiráðgjöf í tengslum við söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og bendir á að fjármálaráðuneytið hafi ekki fylgt eigin reglum í slíkum málum og keypt þjónustuna að undangengnu útboði. Í blaðinu er fullyrt að kostnaður við þetta hafi verið 62 milljónir. Í reglum ráðuneytisins segir að öll innkaup á vöru og þjónustu sem fara yfir 18,5 milljónir skuli fara í útboð. Ráðuneytið borgaði hins vegar, að sögn blaðsins, fyrirtæki bresks sérfræðings 22,4 milljónir króna fyrir ráðgjöf í tengslum við söluna á bankanum án þess að bjóða þjónustuna út fyrst. Bankasýslan greiddi síðan öðru fyrirtæki um 40 milljónir króna fyrir ráðgjöf í málinu, en í því tilfelli var hins vegar farið eftir settum reglum og samið um þjónustuna að undangengnu útboði. Ekki fengust svör frá fjármálaráðuneytinu af hverju reglum um útboð var ekki fylgt, segir að lokum í Fréttablaðinu. Uppfært klukkan 10:29 Fjármálaráðuneytið hafnar því alfarið að hafa ekki fylgt reglum við ráðgjafakaup. Kaup opinberra aðila á fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu, kaup eða aðilaskipti að verðbréfum eða öðrum sambærilegum fjármálagerningum falli ekki undir útboðsskyldu. Nánar hér. Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Stjórnsýsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og bendir á að fjármálaráðuneytið hafi ekki fylgt eigin reglum í slíkum málum og keypt þjónustuna að undangengnu útboði. Í blaðinu er fullyrt að kostnaður við þetta hafi verið 62 milljónir. Í reglum ráðuneytisins segir að öll innkaup á vöru og þjónustu sem fara yfir 18,5 milljónir skuli fara í útboð. Ráðuneytið borgaði hins vegar, að sögn blaðsins, fyrirtæki bresks sérfræðings 22,4 milljónir króna fyrir ráðgjöf í tengslum við söluna á bankanum án þess að bjóða þjónustuna út fyrst. Bankasýslan greiddi síðan öðru fyrirtæki um 40 milljónir króna fyrir ráðgjöf í málinu, en í því tilfelli var hins vegar farið eftir settum reglum og samið um þjónustuna að undangengnu útboði. Ekki fengust svör frá fjármálaráðuneytinu af hverju reglum um útboð var ekki fylgt, segir að lokum í Fréttablaðinu. Uppfært klukkan 10:29 Fjármálaráðuneytið hafnar því alfarið að hafa ekki fylgt reglum við ráðgjafakaup. Kaup opinberra aðila á fjármálaþjónustu í tengslum við útgáfu, sölu, kaup eða aðilaskipti að verðbréfum eða öðrum sambærilegum fjármálagerningum falli ekki undir útboðsskyldu. Nánar hér.
Salan á Íslandsbanka Íslenskir bankar Stjórnsýsla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira