Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. maí 2022 11:04 Kim Kardashian var stórglæsileg á Met Gala í gærkvöldi þar sem hún skartaði ljósu hári og klæddist kjól frá Marilyn Monroe. Gotham/Getty Images Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund. Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Súperstjarnan Kim Kardashian skein hvað skærast í gærkvöldi og má með sanni segja að klæðaburður hennar hafi verið sögulegur þar sem hún var klædd í kjól frá engri annarri en goðsögninni Marilyn Monroe. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Marilyn klæddist nákvæmlega sama kjól þegar hún söng afmælissönginn fyrir þáverandi forseta, John F. Kennedy, árið 1962. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qvoqK6aLE2E">watch on YouTube</a> Kim fékk hugmyndina að því að klæðast honum á þessu merka kvöldi þar sem þemað var America: An Anthology of Fashion og var áherslan lögð á tískuhönnuði og kvikmyndir sem hafa mótað ameríska menningu og standa upp úr í sögu tískunnar. Vopnaðir verðir gæta kjólsins dags daglega enda er um að ræða einn dýrasta og verðmætasta kjóll sem til er. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Kim Kardashian lét bíða eftir sér og var með síðustu gestum hátíðarinnar en hún var algjör senuþjófur, með kærastann Pete Davidson sér við hlið. Þetta var í fyrsta skipti sem allar Kardashian/Jenner systurnar fengu boð og hefur þetta eflaust verið hin besta fjölskyldustund.
Tíska og hönnun Menning Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Met Gala síðustu ár sem upphitun fyrir kvöldið Í dag er fyrsti mánudagurinn í maí og innan tískuheimsins þýðir það bara eitt: Met Gala. Hönnuðir túlka þar þemu sem eru sett fyrir ár hvert og stjörnurnar mæta á Metropolitan listasafnið í New York í glæsilegri hönnun. 2. maí 2022 16:00
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7. maí 2019 12:30