Höfnum ekki stórum hugmyndum Bjarni Gunnólfsson skrifar 12. maí 2022 13:31 Nú eru kosningar á laugardaginn og við í Miðflokknum viljum að allir mæti á kjörstað og nýti kosningarétt sinn. Þeir sem hafa búið á Íslandi í 3 ár eða lengur hafa kosningarétt í bæjar- og sveitastjórnarkosningum. Miðflokkurinn er samansettur af harðduglegu fólki sem mun vinna fyrir ykkur kjósendur, við höfum ekki verið með ófjármögnuð kosningaloforð eða gjafir vegna þess að við munum sýna ábyrgð í fjármálum. Ef þið viljið engu breyta og hafa það sama næstu fjögur árin, sem er jú frekar langur tími í þessu stutta jarðlífi, þá erum við ekki flokkurinn fyrir ykkur. Við í Miðflokknum viljum vinna að hag Reykjanesbæjar og gera hann að eftirsóttasta bæjarfélagi landsins og höfum stórar hugmyndir, en það þarf að framkvæma rétt, það þýðir ekki að endalaust búa til nefndir og setja hluti í þarfagreiningu. Ef þið viljið harðduglegt fólk til vinnu þá er X-M rétta svarið fyrir ykkur í Reykjanesbæ, fólk sem er þekkt fyrir vinnusemi og áræðni hefur sett saman lista sem mun skila árangri bæði í fjármálum og framkvæmdum. Við viljum nýjan miðbæ sem myndi laða að bæði Íslendinga og ferðamenn og sjá allt sem við höfum upp á að bjóða. Við viljum að fjölskyldufólk og eldri borgarar fái að njóta sín sem íbúar Reykjanesbæjar og njóta bættra lífsgæða. Fyrir okkur sem erum í þessu framboði þá þýðir það að við verðum að hlusta, ekki gaspra, og taka þannig mark á því sem íbúar vilja. Við munum setja okkur það markmið, að ef eitthvað fer í íbúakosningu, munu allir á listanum fara eftir vilja íbúa. Fyrir okkur þá þýðir það að kynningar fyrir íbúa verða að vera á mannamáli þannig að allt sé auðskilið. Ef þið viljið skýra framtíðasýn og framtaksemi þá endilega mætið og merkið X-við M. Höfundur er oddviti Miðflokksins í Reykjanesbæ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Reykjanesbær Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Kosningabaráttan er kostuð af þér Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Af hverju ætti ég að standa með kennurum? Stefán Birgir Jóhannesson Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Dýrkeypt jólagjöf Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson Skoðun Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Lilja lofar öllu fögru Björn B Björnsson skrifar Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Reikningskúnstir Ragnars Þórs Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar Skoðun X í C fyrir framtíð á Íslandi Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Kosið um stefnu Axel Jón Ellenarson skrifar Skoðun Byggjum og náum niður vöxtum og verðbólgu Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnir síðustu ára hafa vanrækt barnamál Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Opnum fjöldahjálparstöð! Aðalheiður Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar Skoðun HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Umhverfisvernd og syndaflóð Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Nú eru kosningar á laugardaginn og við í Miðflokknum viljum að allir mæti á kjörstað og nýti kosningarétt sinn. Þeir sem hafa búið á Íslandi í 3 ár eða lengur hafa kosningarétt í bæjar- og sveitastjórnarkosningum. Miðflokkurinn er samansettur af harðduglegu fólki sem mun vinna fyrir ykkur kjósendur, við höfum ekki verið með ófjármögnuð kosningaloforð eða gjafir vegna þess að við munum sýna ábyrgð í fjármálum. Ef þið viljið engu breyta og hafa það sama næstu fjögur árin, sem er jú frekar langur tími í þessu stutta jarðlífi, þá erum við ekki flokkurinn fyrir ykkur. Við í Miðflokknum viljum vinna að hag Reykjanesbæjar og gera hann að eftirsóttasta bæjarfélagi landsins og höfum stórar hugmyndir, en það þarf að framkvæma rétt, það þýðir ekki að endalaust búa til nefndir og setja hluti í þarfagreiningu. Ef þið viljið harðduglegt fólk til vinnu þá er X-M rétta svarið fyrir ykkur í Reykjanesbæ, fólk sem er þekkt fyrir vinnusemi og áræðni hefur sett saman lista sem mun skila árangri bæði í fjármálum og framkvæmdum. Við viljum nýjan miðbæ sem myndi laða að bæði Íslendinga og ferðamenn og sjá allt sem við höfum upp á að bjóða. Við viljum að fjölskyldufólk og eldri borgarar fái að njóta sín sem íbúar Reykjanesbæjar og njóta bættra lífsgæða. Fyrir okkur sem erum í þessu framboði þá þýðir það að við verðum að hlusta, ekki gaspra, og taka þannig mark á því sem íbúar vilja. Við munum setja okkur það markmið, að ef eitthvað fer í íbúakosningu, munu allir á listanum fara eftir vilja íbúa. Fyrir okkur þá þýðir það að kynningar fyrir íbúa verða að vera á mannamáli þannig að allt sé auðskilið. Ef þið viljið skýra framtíðasýn og framtaksemi þá endilega mætið og merkið X-við M. Höfundur er oddviti Miðflokksins í Reykjanesbæ.
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Skoðun Siðlaus einkavæðing gegn almannahagsmunum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Sögulegt tækifæri Logi Einarsson,Eydís Ásbjörnsdóttir,Sæunn Gísladóttir,Sindri S. Kristjánsson skrifar
Skoðun Öflug garðyrkja – lykill að matvælaöryggi og grænni framtíð Guðrún Hafsteinsdóttir,Vilhjálmur Árnason skrifar
Skoðun Vinnum gullið, stór áfangi inn í bjarta framtíð íþrótta á Íslandi Vésteinn Hafsteinsson skrifar
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun