Lögðum upp með að vera þéttir Ester Ósk Árnadóttir skrifar 21. maí 2022 19:25 Jökull Elísabetarson og Ágúst Gylfason, þjálfarateymi Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag. „Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
„Við vorum þéttir sem var gott og skiptir máli á móti liði eins og KA. Við lögðum upp með það að vera þéttir og gefa fá færi á okkur.“ Stjarnan skoraði frábært mark í fyrri hálfleik sem var mikilvægt í ljósi þess hversu fá færi voru í leiknum. „Þetta var jafn leikur framan af fannst mér. Við náðum hins vegar að skora þetta frábæra mark í fyrri hálfleik og náðum að halda þeim vel í skefjum í byrjun seinni og setjum svo annað markið úr frábærri skyndisókn og héldum fengum hlut sem var mjög gott.“ Það virtist fátt í leik KA manna koma gestunum úr Garðabænum á óvart. „Við unnum bara okkar vinnu fyrir leik og mætum þéttir, varnarleikurinn var mjög góður af okkar hálfu. Við lokuðum á svæðin þeirra og gerðum þeim erfitt fyrir og það dugði í dag.“ Stjarnan hefur nú stoppað sigurgöngu tveggja liða í síðustu tveimur leikjum, fyrst Vals og nú KA. „Það er frábær stemmning í hópnum. Það að koma hingað norður og fá þrjú stig hjálpar okkur í framhaldinu. Við erum strax farnir að huga að miðvikudeginum en þá eigum við leik í Mjólkurbikarnum á móti KR heima og það verður verðugt verkefni.“ Stjarnan er með 14 stig í þriðja sæti deildarinnar. „Það er gaman að vera Stjörnumaður í augnablikinu og Garðbæingur, það gengur vel hjá okkur.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Stjarnan KA Fótbolti Besta deild karla Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira