Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 16:31 Kylian Mbappe skellihlær hér á blaðamannafundi Paris Saint-Germain á Paris des Princes leikvanginum í París. AP/Michel Spingler Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Forseti Real Madrid var meðal þeirra sem hafa tjá sig um að Mbappe hafi svikið spænska félagið og að hann muni aldrei spila með Real Madrid á sínum ferli en það hefur verið draumur Mbappe. Football: Ancelotti respects Mbappe's decision, says Real Madrid focused on final https://t.co/vbMA3mPi1v— ST Sports Desk (@STsportsdesk) May 24, 2022 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti Liverpool hefur fallið aðeins í skuggann á fréttum um nýjan samning Mbappe ekki síst þar sem flestir héldu að hann væri að fara semja við Real liðið. Mbappe skrifaði undir þriggja ára samning við PSG en reyndi að selja það á blaðamannafundi sínum að hann væri að elta spennandi verkefni en ekki peningana. „Miðað við allt sem við þurfum að hugsa um þá hugsum við aldrei um leikmenn í öðru liðum,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Hann er ekki reiður út í Mbappe. „Við berum virðingu fyrir öllum, virðum þær ákvarðanir sem þeir taka og við berum virðingu fyrir öðrum félögum. Við verðum engu að síður að vinna okkar vinnu og það er á hreinu hvað við þurfum að hugsa um núna og það er að undirbúa okkur vel fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Ancelotti. "We haven't talked about players who don't form part of this club."Carlo Ancelotti comments on the Mbappe transfers, claiming he is now focused on the final pic.twitter.com/sEI0Vs9TkD— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2022 Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro var með Ancelotti á blaðamannafundinum og tók undir orð hans. „Allir taka sína eigin ákvarðanir. Allir gera það sem þeir vilja með sitt líf,“ sagði Casemiro. „Ef Mbappé vill vera áfram í París þá verðum við að virða það. Við vitum að Madrid er besta félag í heimi og besti staður til að búa á em við verðum samt að virða hans ákvörðun, ákvörðun fjölskyldu hans og félagið PSG. Við óskum honum alls hins besta og við skulum vona að hann sé ánægður þar sem hann er,“ sagði Casemiro. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Forseti Real Madrid var meðal þeirra sem hafa tjá sig um að Mbappe hafi svikið spænska félagið og að hann muni aldrei spila með Real Madrid á sínum ferli en það hefur verið draumur Mbappe. Football: Ancelotti respects Mbappe's decision, says Real Madrid focused on final https://t.co/vbMA3mPi1v— ST Sports Desk (@STsportsdesk) May 24, 2022 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti Liverpool hefur fallið aðeins í skuggann á fréttum um nýjan samning Mbappe ekki síst þar sem flestir héldu að hann væri að fara semja við Real liðið. Mbappe skrifaði undir þriggja ára samning við PSG en reyndi að selja það á blaðamannafundi sínum að hann væri að elta spennandi verkefni en ekki peningana. „Miðað við allt sem við þurfum að hugsa um þá hugsum við aldrei um leikmenn í öðru liðum,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Hann er ekki reiður út í Mbappe. „Við berum virðingu fyrir öllum, virðum þær ákvarðanir sem þeir taka og við berum virðingu fyrir öðrum félögum. Við verðum engu að síður að vinna okkar vinnu og það er á hreinu hvað við þurfum að hugsa um núna og það er að undirbúa okkur vel fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Ancelotti. "We haven't talked about players who don't form part of this club."Carlo Ancelotti comments on the Mbappe transfers, claiming he is now focused on the final pic.twitter.com/sEI0Vs9TkD— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2022 Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro var með Ancelotti á blaðamannafundinum og tók undir orð hans. „Allir taka sína eigin ákvarðanir. Allir gera það sem þeir vilja með sitt líf,“ sagði Casemiro. „Ef Mbappé vill vera áfram í París þá verðum við að virða það. Við vitum að Madrid er besta félag í heimi og besti staður til að búa á em við verðum samt að virða hans ákvörðun, ákvörðun fjölskyldu hans og félagið PSG. Við óskum honum alls hins besta og við skulum vona að hann sé ánægður þar sem hann er,“ sagði Casemiro.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira