Vonast til að kynna nýjan meirihluta í Norðurþingi eftir helgi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2022 13:48 Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar, og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna, leiða umræðurnar. Framsókn/Sjálfstæðisflokkur Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar í Norðurþingi, segist vona til að hægt verði að kynna málefnasamning nýs meirihluta í sveitarfélaginu strax eftir helgi. Framsókn og Sjálfstæðismenn hafa síðustu daga átt í viðræðum um myndun nýs meirihluta. Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20