Guðlaug Edda náði næstbesta árangri sínum 11 mánuðum eftir aðgerð Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 15:46 Það var langþráð stund hjá Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í gær. Mynd/aðend Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á sínu fyrsta móti í heimsbikarnum síðan árið 2020 þegar hún hafnaði í 16. sæti á móti í mótaröðinni sem fram fór í Arzachena á Ítalíu Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina. Þríþraut Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Sjá meira
Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina.
Þríþraut Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Sjá meira