Hiti um tíu stig, víða skýjað og dálítil væta Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2022 07:30 Hiti á landinu verður víða um tíu stig í dag. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir suðvestan golu á landinu í dag. Víða verður skýjað veður og dálítil væta öðru hvoru, hitinn um eða undir tíu stigum. Á vef Veðurstofunnar segir að austanlands verði þó yfirleitt þurrt og þokkalega bjart yfir. Þar verði jafnan hlýjast eða, um sextán eða sautján stig þegar best lætur. Hámarkshiti dagsins er þó líklegur til að mælast á Héraði eða inni á einhverjum Austfjarðanna. „Keimlíkt veður á morgun, en eilítið ákveðnari vindur, spáð er suðvestan 5-10. Bætir einnig í vætuna og verður rigning með köflum víða á morgun. Austanlands verður þó þurrt veður að mestu fram á kvöld og hiti gæti aftur náð 16-17 stigum þar,“ segir í hugleiðingum veðurstæðings. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan og vestan 5-10 m/s og rigning með köflum, en þurrt austanlands fram á kvöld. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Á laugardag: Vestan og norðvestan 5-10 og léttir víða til, en lítilsháttar væta á Norður- og Norðausturlandi fyrir hádegi. Hiti frá 6 stigum við norðurströndina, upp í 16 stig á Suðausturlandi. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Suðlæg átt 5-10 með rigningu, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Norðaustlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Suðvesturlandi. Á þriðjudag: Austanátt og bjart með köflum, en dálítil væta við suður- og austurströndina. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Vestur- og Norðurlandi. 'Á miðvikudag: Austlæg átt og rigning, en úrkomulítið norðvestan- og vestanlands. Hiti frá 7 stigum við austurströndina, upp í 17 stig á Vesturlandi. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að austanlands verði þó yfirleitt þurrt og þokkalega bjart yfir. Þar verði jafnan hlýjast eða, um sextán eða sautján stig þegar best lætur. Hámarkshiti dagsins er þó líklegur til að mælast á Héraði eða inni á einhverjum Austfjarðanna. „Keimlíkt veður á morgun, en eilítið ákveðnari vindur, spáð er suðvestan 5-10. Bætir einnig í vætuna og verður rigning með köflum víða á morgun. Austanlands verður þó þurrt veður að mestu fram á kvöld og hiti gæti aftur náð 16-17 stigum þar,“ segir í hugleiðingum veðurstæðings. Spákortið fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan og vestan 5-10 m/s og rigning með köflum, en þurrt austanlands fram á kvöld. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. Á laugardag: Vestan og norðvestan 5-10 og léttir víða til, en lítilsháttar væta á Norður- og Norðausturlandi fyrir hádegi. Hiti frá 6 stigum við norðurströndina, upp í 16 stig á Suðausturlandi. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Suðlæg átt 5-10 með rigningu, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Norðaustlæg eða breytileg átt og dálítil væta í flestum landshlutum. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Suðvesturlandi. Á þriðjudag: Austanátt og bjart með köflum, en dálítil væta við suður- og austurströndina. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Vestur- og Norðurlandi. 'Á miðvikudag: Austlæg átt og rigning, en úrkomulítið norðvestan- og vestanlands. Hiti frá 7 stigum við austurströndina, upp í 17 stig á Vesturlandi.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira