Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 12:45 Rut Arnfjörð var valin best í Olís deild kvenna annað árið í röð. Stöð 2 Sport Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss)
Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira