„Fyrir utan grjót og mosa veit ég ekki hvað er svona merkilegt“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2022 15:41 Rainn gefur lítið fyrir ósnortna nátturu sem hann komst í tæri við. instagram Leikarinn Rainn Wilson, sem fór á kostum sem hinn sérvitri Dwight Schrute í gamanþáttaröðinni The Office, er staddur hér á landi. Hann er á ferðalagi um heiminn um þessar mundir fyrir þáttaseríu sína Rainn Wilson and the Geography of Bliss. Í þáttaröðinni mun hann leita að gleðiríkustu áfangastöðum heims, líta yfir farinn veg og deila persónulegri reynslu sinni af andlegum veikindum. Grjót, mosi og pissuskálar hafa vakið athygli hans hér á landi. Fjallganga Urð og grjót. Uppímót. Ekkert nema urð og grjót. Já, og mosi. Rainn sannaði hið fornkveðna í bráðfyndnu myndbandi á Instagram í gær, að lokinni fjallgöngu í anda Tómasar Guðmundssonar. „Sjáið til, Ísland er fallegt land ef ykkur líkar við grjót og mosa. Ef ykkur líkar við grjót og mosa, komuð þið á réttan stað.“ sagði Rainn í myndbandi sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Fyrir utan það, veit ég ekki hvað er svona merkilegt. Nokkrir fuglar, ágætis landslag. Kíkið á Boca Raton í Flórída, það er huggulegur staður, “ sagði Rainn í kaldhæðnistón. Pissuskálar sem halda ekki vatni Annað sem vakið hefur athygli Rainn eru pissuskálarnar góðu, en Rainn klórar sér í kollinum yfir uppsetningu skálanna. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Ég er ekki viss um gagnsemi eðlisfræðinnar/rúmfræðarinnar í þessari uppsetningu“ skrifar Rainn á Instagram og fær athugasemdir á færslu sína um að hér á landi sé pissað rasskinn við rasskinn. Ferðalög Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Í þáttaröðinni mun hann leita að gleðiríkustu áfangastöðum heims, líta yfir farinn veg og deila persónulegri reynslu sinni af andlegum veikindum. Grjót, mosi og pissuskálar hafa vakið athygli hans hér á landi. Fjallganga Urð og grjót. Uppímót. Ekkert nema urð og grjót. Já, og mosi. Rainn sannaði hið fornkveðna í bráðfyndnu myndbandi á Instagram í gær, að lokinni fjallgöngu í anda Tómasar Guðmundssonar. „Sjáið til, Ísland er fallegt land ef ykkur líkar við grjót og mosa. Ef ykkur líkar við grjót og mosa, komuð þið á réttan stað.“ sagði Rainn í myndbandi sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Fyrir utan það, veit ég ekki hvað er svona merkilegt. Nokkrir fuglar, ágætis landslag. Kíkið á Boca Raton í Flórída, það er huggulegur staður, “ sagði Rainn í kaldhæðnistón. Pissuskálar sem halda ekki vatni Annað sem vakið hefur athygli Rainn eru pissuskálarnar góðu, en Rainn klórar sér í kollinum yfir uppsetningu skálanna. View this post on Instagram A post shared by Rainn Wilson (@rainnwilson) „Ég er ekki viss um gagnsemi eðlisfræðinnar/rúmfræðarinnar í þessari uppsetningu“ skrifar Rainn á Instagram og fær athugasemdir á færslu sína um að hér á landi sé pissað rasskinn við rasskinn.
Ferðalög Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira