Kalli 104 ára á Ísafirði stefnir á að verða 106 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2022 20:16 Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Hann er elstur íslenskra karlmanna og stefnir ótrauður á að verða 106 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Karl Sigurðsson á Ísafirði er búin að setja sér það markmið að verða 106 ára en hann er elsti íslenski karlmaður landsins, 104 ára. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum hvað hann er ern og hress. Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Það fer vel um hann á hjúkrunarheimili á Ísafirði þó sjónin og heyrnin sé farin að daprast. Kalli fer út að ganga á hverjum degi. "Ég kem nú frá fátæku heimili. Það var alltaf nóg að borða en það var fiskur í hverri máltíð nema á sunnudögum, þá var kjöt. Ég var nú skipstjóri í 30 ár, alltaf með sama nafnið en þrír bátar. Það þekktu mig allir, sem Kalli á Mímir,“ segir hann og hlær. En af hverju heldur þú að þú sért orðin svona aldraður, eru það genin eða? „Það er vatnið, vatnið hérna á Vestfjörðum. Ef maður hefur gott vatn þá lengir það lífið. Þannig að við ættum að drekka miklu meira af vatni, en ekki mjólk, mjólkin er bara fyrir pelabörnin,“ segir Kalli. En hvernig líst Kalla á nútíma þjóðfélag þar sem mikið snýst um snjalltæki og samfélagsmiðla? „Ég hef aldrei eignast vasasíma, ég átti bara bílasíma á tímabili og svo náttúrulega í heimahúsi.“ En hvað heldur Kalli að hann verði gamall? „Ég hugsa að ég eigi eftir tvö ár, ég verð þá 106 ára, það er hugsunin að ná þeim aldri,“ segir þessi aldni, hressi og skemmtilegi höfðingi á Ísafirði. Kalli er alltaf brosasndi og hress. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum háan aldur sinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Eldri borgarar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Karl eða Kalli eins og hann er alltaf kallaður er fæddur 14. maí 1918 og er því ný orðinn 104 ára. Það fer vel um hann á hjúkrunarheimili á Ísafirði þó sjónin og heyrnin sé farin að daprast. Kalli fer út að ganga á hverjum degi. "Ég kem nú frá fátæku heimili. Það var alltaf nóg að borða en það var fiskur í hverri máltíð nema á sunnudögum, þá var kjöt. Ég var nú skipstjóri í 30 ár, alltaf með sama nafnið en þrír bátar. Það þekktu mig allir, sem Kalli á Mímir,“ segir hann og hlær. En af hverju heldur þú að þú sért orðin svona aldraður, eru það genin eða? „Það er vatnið, vatnið hérna á Vestfjörðum. Ef maður hefur gott vatn þá lengir það lífið. Þannig að við ættum að drekka miklu meira af vatni, en ekki mjólk, mjólkin er bara fyrir pelabörnin,“ segir Kalli. En hvernig líst Kalla á nútíma þjóðfélag þar sem mikið snýst um snjalltæki og samfélagsmiðla? „Ég hef aldrei eignast vasasíma, ég átti bara bílasíma á tímabili og svo náttúrulega í heimahúsi.“ En hvað heldur Kalli að hann verði gamall? „Ég hugsa að ég eigi eftir tvö ár, ég verð þá 106 ára, það er hugsunin að ná þeim aldri,“ segir þessi aldni, hressi og skemmtilegi höfðingi á Ísafirði. Kalli er alltaf brosasndi og hress. Hann þakkar vatninu á Vestfjörðum háan aldur sinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Eldri borgarar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira