Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Atli Arason skrifar 7. júní 2022 07:01 Aurelien Tchouameni hefur leikið 10 landsleiki fyrir stjörnu prýtt lið Frakklands þrátt fyrir að vera einungis 22 ára gamall. Getty Images Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. Tchouaméni er eini leikmaðurinn sem hefur byrjað inn á í báðum leikjum heimsmeistara Frakka í landsliðsglugganum til þessa. Hann er einn heitasti bitinn á félagaskiptamarkaðinum í sumar og hefur verið orðaður við fjölda félaga og þar á meðal Liverpool. Jurgen Klopp er mikill aðdáandi þessa leikmanns sem getur leyst af allar stöður á miðjunni. Einhverjir miðlar greina frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Liverpool. Ítalski fjölmiðlamaðurinn og félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir þó að Tchouaméni muni hafna Liverpool en samkvæmt honum vill leikmaðurinn sjálfur fara til Real Madrid. Tchouaméni hefur þó neitað að tjá sig um framtíðina sína í fjölmiðlum. „Tchouaméni setur félagaskipti til Real í forgang. Nú er þetta undir félögunum tveimur komið, sem eru að ræða kaupverðið,“ skrifaði Romano á Twitter. Talið er að Monaco vilji fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn en Real Madrid hefur lagt fram kauptilboð upp á 80 milljónir evra. Real Madrid will be in direct negotiations with AS Monaco again this week for Aurelién Tchouaméni. Paris Saint-Germain sources also feel he's fighting to join Real Madrid as soon as possible. ⭐️🇫🇷 #transfersReal are discussing about add-ons and more with Monaco. Key week ahead.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2022 Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Tchouaméni er eini leikmaðurinn sem hefur byrjað inn á í báðum leikjum heimsmeistara Frakka í landsliðsglugganum til þessa. Hann er einn heitasti bitinn á félagaskiptamarkaðinum í sumar og hefur verið orðaður við fjölda félaga og þar á meðal Liverpool. Jurgen Klopp er mikill aðdáandi þessa leikmanns sem getur leyst af allar stöður á miðjunni. Einhverjir miðlar greina frá því að leikmaðurinn hafi náð samkomulagi við Liverpool. Ítalski fjölmiðlamaðurinn og félagaskipta sérfræðingurinn Fabrizio Romano segir þó að Tchouaméni muni hafna Liverpool en samkvæmt honum vill leikmaðurinn sjálfur fara til Real Madrid. Tchouaméni hefur þó neitað að tjá sig um framtíðina sína í fjölmiðlum. „Tchouaméni setur félagaskipti til Real í forgang. Nú er þetta undir félögunum tveimur komið, sem eru að ræða kaupverðið,“ skrifaði Romano á Twitter. Talið er að Monaco vilji fá 100 milljónir evra fyrir leikmanninn en Real Madrid hefur lagt fram kauptilboð upp á 80 milljónir evra. Real Madrid will be in direct negotiations with AS Monaco again this week for Aurelién Tchouaméni. Paris Saint-Germain sources also feel he's fighting to join Real Madrid as soon as possible. ⭐️🇫🇷 #transfersReal are discussing about add-ons and more with Monaco. Key week ahead.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2022
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira