Bein útsending: Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 13:30 Ráðhúsið við Reykjavíkurtjörn. Vísir/Vilhelm Ný borgarstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsinu klukkan 14 í dag. Um er að ræða fyrsta fund nýrrar borgarstjórnar sem kjörin var í borgarstjórnarkosningunum þann 14. maí síðastliðinn. Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Oddvitar Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar, Pírata og Viðreisnar kynntu nýtt meirihlutasamstarf í gær þar sem meðal annars var tilkynnt að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, myndi áfram gegna embætti borgarstjóra út árið 2023. Í ársbyrjun 2024 myndi svo Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins taka við embættinu og gegna út kjörtímabilið. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Eftirfarandi náðu kjöri í borgarstjórn: Einar Þorsteinsson (B) Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B) Magnea Gná Jóhannsdóttir (B) Aðalsteinn Haukur Sverrisson (B) Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (C) Hildur Björnsdóttir (D) Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir (D) Kjartan Magnússon (D) Marta Guðjónsdóttir (D) Björn Gíslason (D) Friðjón R. Friðjónsson (D) Kolbrún Baldursdóttir (F) Sanna Magdalena Mörtudóttir (J) Trausti Breiðfjörð Magnússon (J) Dóra Björt Guðjónsdóttir (P) Alexandra Briem (P) Magnús Davíð Norðdahl (P) Dagur B. Eggertsson (S) Heiða Björg Hilmisdóttir (S) Skúli Þór Helgason (S) Sabine Leskopf (S) Hjálmar Sveinsson (S) Líf Magneudóttir (V) Dagskrá fundarins: 1. Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022 2. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta 3. Kosning borgarstjóra 4. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 5. Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd 6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara 7. Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 8. Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 9. Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 11. Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör 13. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara 14. Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 15. Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 16. Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör 17. Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 18. Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 19. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 20. Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 21. Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 22. Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 23. Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 24. Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 25. Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 26. Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 27. Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 28. Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 29. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara 30. Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör 31. Kosning í barnaverndarnefnd 32. Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg 33. Fundargerð borgarráðs frá 5. maí - 15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting - 27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar Fundargerð borgarráðs frá 25. maí
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira