Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 18:28 Birta Georgsdóttir er í hópnum sem mætir EIstlandi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. Eistland mun tefla fram A-landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U-23 landsliði. Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ. Hópurinn er þannig skipaður: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum. Þetta verður í annað skipti sem íslenskt U-23 ára landslið kvenna mætir A-landsliði. Árið 2016 spilaði íslenska liðið við pólska A landsliðið og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Sá leikur var einnig skráður sem A-landsleikur. Það var Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem skoraði marki íslenska liðsins í þeim leik. Þess utan hefur liðið leikið tvo U-23 ára leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Eistland mun tefla fram A-landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U-23 landsliði. Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ. Hópurinn er þannig skipaður: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum. Þetta verður í annað skipti sem íslenskt U-23 ára landslið kvenna mætir A-landsliði. Árið 2016 spilaði íslenska liðið við pólska A landsliðið og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Sá leikur var einnig skráður sem A-landsleikur. Það var Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem skoraði marki íslenska liðsins í þeim leik. Þess utan hefur liðið leikið tvo U-23 ára leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira