Kossasjálfa og bannað að tala um börnin í fríinu Elísabet Hanna skrifar 22. júní 2022 10:33 Guðbjörg segir Völu Matt frá nokkrum atriðum til þess að verða enn nánari makanum í fríinu. Stöð 2 Athafna- og fjölmiðlakonan Guðbjörg Gissurardóttir keypti sér eldgamlan, rauðan húsbíl á Bland sem hún nefndi Runólf og ferðast um landið og ræktar sambandið með eiginmanni sínum Jóni Árnasyni en þau fóru meðal annars í brúðkaupsferðina sína á bílnum. Guðbjörg heldur úti miðlinum Lifum betur og ásamt manni sínum rekur hún fyrirtækið Í boði náttúrunnar og hefur meðal annars gefið út tímaritin Lifum betur og Hand Picked kortin þar sem hún deilir sérvöldum ferðastöðum um landið. Vala Matt fór og hitti Guðbjörgu í þessum einstaka fimmtíu ára gamla húsbíl sem meðal annars er með veggfóðri að innan og innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Gleði sem fylgir bílnum „Það er líka svo gaman þegar maður er að keyra á svona bíl er að ég fæ alltaf bros eða veif eða eitthvað slíkt sem að maður fær ekki þegar maður er að keyra venjulegan bíl, það er eitthvað svo mikil gleði sem fylgir því að vera á þessum bíl,“ segir Guðbjörg um Runólf Rauða. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Fyrir henni er bíllinn stór partur af ferðalaginu og hún segir óvissuna sem fylgir því að fara í ferðalag á fimmtíu ára gömlum húsbíl vera skemmtilega en að hún henti mögulega ekki öllum. Hún segist reglulega fá spurningar frá öðrum um það hvernig hún nenni þessu veseni og segir þá: „Þegar ég er hætti að nenna þessu veseni þá er ég bara orðin gömul og get sest í helgan stein.“ Brúðkaupsferð á Runólfi Rauða Líkt og áður sagði fóru hjónin í brúðkaupsferðina sína á Runólfi um Snæfellsnesið. Guðbjörg og eiginmaður hennar eru með nokkur ráð til þess að rækta sambandið í ferðum sínum og segir hún það mikilvægt að skipuleggja það fyrir fram að ferðin eigi að vera rómantísk og að markmiðið sé að koma heim helst enn ástfangnari en maður var í upphafi ferðar. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Nokkur atriði til að kveikja meira í bálinu Guðbjörg deilir nokkrum atriðum sem hjónin fylgdu í brúðkaupsferðinni sinni og aðrir geta nýtt í sumarfríinu og segir þau hafa aukið ástina: „Það þarf bara stundum að kveikja aðeins meira í bálinu og það eru þessir litlu hlutir sem maður getur gert í hversdagslífinu líka til þess að halda þessu á lífi.“ Nokkur atriði sem þau fylgdu í brúðkaupsferðinni: Sofa með eina sæng eins og í gamla daga sem eykur nálægð. Taka kossa selfie á hverjum degi. Gera vel við sig í mat og tríta sig. Kaupa gjafir handa hvort öðru. Að leggja Runólfi á einstökum stöðum og helst sem lengst frá öðrum. Gera eitthvað skemmtilegt saman á hverjum degi eins og t.d. fara í veiði, hestaferðir eða sund. Að tala ekki um börnin. Að segja nógu oft ég elska þig. „Það blossaði upp hamingjan og ástin eftir ferðina, það er ekki spurning og svo þarf maður bara að halda þessu við,“ segir Guðbjörg. Ísland í dag Vala Matt Ferðalög Ástin og lífið Tengdar fréttir „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 „Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. 2. júní 2022 16:30 „Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. 20. júní 2022 06:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Guðbjörg heldur úti miðlinum Lifum betur og ásamt manni sínum rekur hún fyrirtækið Í boði náttúrunnar og hefur meðal annars gefið út tímaritin Lifum betur og Hand Picked kortin þar sem hún deilir sérvöldum ferðastöðum um landið. Vala Matt fór og hitti Guðbjörgu í þessum einstaka fimmtíu ára gamla húsbíl sem meðal annars er með veggfóðri að innan og innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Gleði sem fylgir bílnum „Það er líka svo gaman þegar maður er að keyra á svona bíl er að ég fæ alltaf bros eða veif eða eitthvað slíkt sem að maður fær ekki þegar maður er að keyra venjulegan bíl, það er eitthvað svo mikil gleði sem fylgir því að vera á þessum bíl,“ segir Guðbjörg um Runólf Rauða. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Fyrir henni er bíllinn stór partur af ferðalaginu og hún segir óvissuna sem fylgir því að fara í ferðalag á fimmtíu ára gömlum húsbíl vera skemmtilega en að hún henti mögulega ekki öllum. Hún segist reglulega fá spurningar frá öðrum um það hvernig hún nenni þessu veseni og segir þá: „Þegar ég er hætti að nenna þessu veseni þá er ég bara orðin gömul og get sest í helgan stein.“ Brúðkaupsferð á Runólfi Rauða Líkt og áður sagði fóru hjónin í brúðkaupsferðina sína á Runólfi um Snæfellsnesið. Guðbjörg og eiginmaður hennar eru með nokkur ráð til þess að rækta sambandið í ferðum sínum og segir hún það mikilvægt að skipuleggja það fyrir fram að ferðin eigi að vera rómantísk og að markmiðið sé að koma heim helst enn ástfangnari en maður var í upphafi ferðar. View this post on Instagram A post shared by I Boði Na ttu runnar (@ibodinatturunnar) Nokkur atriði til að kveikja meira í bálinu Guðbjörg deilir nokkrum atriðum sem hjónin fylgdu í brúðkaupsferðinni sinni og aðrir geta nýtt í sumarfríinu og segir þau hafa aukið ástina: „Það þarf bara stundum að kveikja aðeins meira í bálinu og það eru þessir litlu hlutir sem maður getur gert í hversdagslífinu líka til þess að halda þessu á lífi.“ Nokkur atriði sem þau fylgdu í brúðkaupsferðinni: Sofa með eina sæng eins og í gamla daga sem eykur nálægð. Taka kossa selfie á hverjum degi. Gera vel við sig í mat og tríta sig. Kaupa gjafir handa hvort öðru. Að leggja Runólfi á einstökum stöðum og helst sem lengst frá öðrum. Gera eitthvað skemmtilegt saman á hverjum degi eins og t.d. fara í veiði, hestaferðir eða sund. Að tala ekki um börnin. Að segja nógu oft ég elska þig. „Það blossaði upp hamingjan og ástin eftir ferðina, það er ekki spurning og svo þarf maður bara að halda þessu við,“ segir Guðbjörg.
Ísland í dag Vala Matt Ferðalög Ástin og lífið Tengdar fréttir „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 „Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. 2. júní 2022 16:30 „Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. 20. júní 2022 06:30 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01
„Lifði hamingjusöm til æviloka“ Nanna Lovísa Zophoníasdóttir gerði sér lítið fyrir og tók ákvörðun sem breytti öllu hennar lífið. Hún seldi yfirskuldsett húsið sitt í Hafnarfirði og flutti á Vatnsleysuströnd þar sem hún er að gera upp gamlan bóndabæ alveg niður við sjóinn. 2. júní 2022 16:30
„Margir hafa ekki aðgang að hreinu vatni eða rafmagni“ Esther Hallsdóttir er stödd í Freetown, sem er höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, þar sem hún vinnur að verkefnum fyrir borgarstjórann. Hún er þar á styrk frá Harvard þar sem hún stundar mastersnám í opinberri stefnumótun (e. public policy) með áherslu á kynjajafnrétti og barnavernd. 20. júní 2022 06:30