Russell Westbrook sagði já við rúmum sex milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:01 Russell Westbrook á góðri stundu með LeBron James en þeir spila áfram saman á næsta tímabili svo framarlega sem Lakers nær ekki að skipta Russell til annars félags. APRingo H.W. Chiu Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en í gær varð það ljóst að Russell Westbrook ætlar að nýta sér ákvæði í samningi sínum sem færir honum 47,1 milljónir dollara fyrir NBA-tímabilið 2022-23. Westbrook átti ekki gott tímabil og örugglega ekki tímabil í samræmi við þann pening sem hann fékk fyrir að spila. Los Angeles Lakers borgaði honum rúma 44 milljónir dollara á síðasta tímabili og þarf nú að borga honum 47 milljónir næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Samningurinn sem Westbrook skrifaði undir þegar hann var leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2017, hefur færst á milli félaga því Thunder skipti honum til Houston Rockets sem skipti honum til Washington Wizards sem loks skipti honum til Los Angeles Lakers. Það er ljóst að þessi risasamningur Westbrook gerir Lakers mun erfiðara fyrir að semja við nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Nú er það undir Darvin Ham, nýjum þjálfara Los Angeles Lakers, að ná meiri úr Westbrook sem var með 18,5 stig, 7,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu í leik á síðasta tímabili. Ekki svo sem slæmar tölur en það var 29,8 prósent þriggja stiga nýting og 3,8 tapaðir boltar í leik sem fór meira fyrir brjóstið á mönnum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Lakers vann aðeins 33 leiki á síðustu leiktíð og tapaði 49. Liðið vann hins vegar 11 af 21 leik þegar Westbrook, LeBron James og Anthony Davis voru allir með. Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2016-17 og skrifaði í framhaldi undir fimm ára framlengingu á samningu sínum sem skilaði honum 205 milljónum dollara eða meira 27 milljarða í íslenskum krónum. Westbrook er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einu tímabili með þrennu að meðaltali í leik en því hefur hann náð á fjórum tímabilum (2016-17, 2017-18, 2018-19 og 2020-21). NBA Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Westbrook átti ekki gott tímabil og örugglega ekki tímabil í samræmi við þann pening sem hann fékk fyrir að spila. Los Angeles Lakers borgaði honum rúma 44 milljónir dollara á síðasta tímabili og þarf nú að borga honum 47 milljónir næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Samningurinn sem Westbrook skrifaði undir þegar hann var leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2017, hefur færst á milli félaga því Thunder skipti honum til Houston Rockets sem skipti honum til Washington Wizards sem loks skipti honum til Los Angeles Lakers. Það er ljóst að þessi risasamningur Westbrook gerir Lakers mun erfiðara fyrir að semja við nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Nú er það undir Darvin Ham, nýjum þjálfara Los Angeles Lakers, að ná meiri úr Westbrook sem var með 18,5 stig, 7,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu í leik á síðasta tímabili. Ekki svo sem slæmar tölur en það var 29,8 prósent þriggja stiga nýting og 3,8 tapaðir boltar í leik sem fór meira fyrir brjóstið á mönnum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Lakers vann aðeins 33 leiki á síðustu leiktíð og tapaði 49. Liðið vann hins vegar 11 af 21 leik þegar Westbrook, LeBron James og Anthony Davis voru allir með. Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2016-17 og skrifaði í framhaldi undir fimm ára framlengingu á samningu sínum sem skilaði honum 205 milljónum dollara eða meira 27 milljarða í íslenskum krónum. Westbrook er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einu tímabili með þrennu að meðaltali í leik en því hefur hann náð á fjórum tímabilum (2016-17, 2017-18, 2018-19 og 2020-21).
NBA Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira