Ísland með Ungverjalandi í riðli á HM í handbolta Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 16:25 Bjarki Már og Ómar Ingi eru væntanlega mjög spenntir fyrir því að spila á HM í handbolta HSÍ Dregið var í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Íslendingar lentu meðal annars í riðli með Ungverjum þegar mótið verður haldið í 28. sinn. Drátturinn fór fram í Katowice í Póllandi en þar fara fram leikir í E og B riðli í mótinu. Það má segja að Íslendingar hefðu getað fengið þægilegri riðil til að miðað við að hafa verið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Íslendingar munu vera í D riðli sem spilaður verður í Kristianstad og mæta þeir Portúgal, Ungverjum og Suður-Kóreu. Íslendingar hafa eldað grátt silfur saman með Ungverjum á þessari öld bæði í handbolta og fótbolta og hafa leikirnir í handbolta verið hörkuleikir. Síðast þegar liðin mættust þá unnu Íslendingar með einu marki 31-30 á EM 2022 en töpuðu þar áður á EM 2020. Sárust er þó væntanlega minningin af leik liðanna á Ólympíuleikunum 2012 þegar Ungverjar slógu út Strákana okkar í átta liða úrslitum eftir framlengdan leik 33-34. Þá eru Portúgalir með okkur í riðli en það er lið sem hefur verið á uppleið undanfarin ár og leikir liðanna í fyrra og hitt í fyrra voru hörkuleikir. Að lokum þá er sigursælasta lið Asíu mótsins í handknattleik sem verða með Íslendingum í riðli en það eru Suður-Kóreu menn. Ísland mætti Suður-Kóreu á HM ´95 sem var haldið hér á landi og þar unnu Suður-Kóreumenn leikinn 26-23. Ísland mun hefja leik gegn Portúgal 12. janúar 2023 í Kristianstad en Heimsmeistaramótið hefst deginum áður með leik Frakka og Pólverja, sem eru gestgjafar, í Katowice. Hér að neðan má sjá hvernig riðlarnir á HM 2023 í handbolta líta út. Enn á eftir að leika Afríkumótið í handbolta og munu liðin sem merkt eru Afríka 1-5 raðast í riðlana eins og nefnt er hér að neðan. A Riðill Spánn Svartfjallaland Chile Íran B Riðill Frakkland Pólland Sádi Arabía Slóvenía C Riðill Svíþjóð Uruguay Brasilía Afríka 2 D Riðill Ísland Portúgal Ungverjaland Suður-Kórea E Riðill Þýskaland Katar Serbía Afríka 5 F Riðill Noregur Norður Makedónía Argentína Holland G Riðill Afríka 1 Króatía Afríka 3 Bandaríkin H Riðill Danmörk Belgía Bahrain Afríka 4 HM 2023 í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Drátturinn fór fram í Katowice í Póllandi en þar fara fram leikir í E og B riðli í mótinu. Það má segja að Íslendingar hefðu getað fengið þægilegri riðil til að miðað við að hafa verið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Íslendingar munu vera í D riðli sem spilaður verður í Kristianstad og mæta þeir Portúgal, Ungverjum og Suður-Kóreu. Íslendingar hafa eldað grátt silfur saman með Ungverjum á þessari öld bæði í handbolta og fótbolta og hafa leikirnir í handbolta verið hörkuleikir. Síðast þegar liðin mættust þá unnu Íslendingar með einu marki 31-30 á EM 2022 en töpuðu þar áður á EM 2020. Sárust er þó væntanlega minningin af leik liðanna á Ólympíuleikunum 2012 þegar Ungverjar slógu út Strákana okkar í átta liða úrslitum eftir framlengdan leik 33-34. Þá eru Portúgalir með okkur í riðli en það er lið sem hefur verið á uppleið undanfarin ár og leikir liðanna í fyrra og hitt í fyrra voru hörkuleikir. Að lokum þá er sigursælasta lið Asíu mótsins í handknattleik sem verða með Íslendingum í riðli en það eru Suður-Kóreu menn. Ísland mætti Suður-Kóreu á HM ´95 sem var haldið hér á landi og þar unnu Suður-Kóreumenn leikinn 26-23. Ísland mun hefja leik gegn Portúgal 12. janúar 2023 í Kristianstad en Heimsmeistaramótið hefst deginum áður með leik Frakka og Pólverja, sem eru gestgjafar, í Katowice. Hér að neðan má sjá hvernig riðlarnir á HM 2023 í handbolta líta út. Enn á eftir að leika Afríkumótið í handbolta og munu liðin sem merkt eru Afríka 1-5 raðast í riðlana eins og nefnt er hér að neðan. A Riðill Spánn Svartfjallaland Chile Íran B Riðill Frakkland Pólland Sádi Arabía Slóvenía C Riðill Svíþjóð Uruguay Brasilía Afríka 2 D Riðill Ísland Portúgal Ungverjaland Suður-Kórea E Riðill Þýskaland Katar Serbía Afríka 5 F Riðill Noregur Norður Makedónía Argentína Holland G Riðill Afríka 1 Króatía Afríka 3 Bandaríkin H Riðill Danmörk Belgía Bahrain Afríka 4
A Riðill Spánn Svartfjallaland Chile Íran B Riðill Frakkland Pólland Sádi Arabía Slóvenía C Riðill Svíþjóð Uruguay Brasilía Afríka 2 D Riðill Ísland Portúgal Ungverjaland Suður-Kórea E Riðill Þýskaland Katar Serbía Afríka 5 F Riðill Noregur Norður Makedónía Argentína Holland G Riðill Afríka 1 Króatía Afríka 3 Bandaríkin H Riðill Danmörk Belgía Bahrain Afríka 4
HM 2023 í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira