Árni Gunnarsson látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2022 17:34 Árni Gunnarsson. Alþingi Árni Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður og blaðamaður, er látinn 82 ára að aldri. Árni lést aðfaranótt föstudags. Árni fæddist á Ísafirði 14. apríl 1940. Foreldrar Árna voru Gunnar Stefánsson, fulltrúi hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, og Ásta Árnadóttir, húsmóðir. Maki Árna var Hrefna Filippusdóttir en saman eiga þau tvær dætur, þær Sigríði Ástu og Gunnhildi. Mbl.is greindi frá andlátinu fyrst. Samkvæmt vef Alþingis lauk Árni Miðskólaprófi í Reykjavík og stundaði síðan flugnám um tíma. Þá kynnti sér fjölmiðla og blaðamennsku í Bandaríkjunum. Árni var kjörinn alþingismaður Norðurlands eystra fyrir Alþýðuflokkinn og sat hann á þingi 1978-1983 og 1987-1991. Þá var hann forseti neðri deildar árin 1979 og 1989 til 1991. Árni var blaðamaður við Alþýðublaðið og síðar fréttastjóri árin 1959 til 1965. Einnig var hann fréttamaður og fréttastjóri við Ríkisútvarpið og Vísi árin 1965–1976. Hann var fréttamaður Ríkisútvarpsins á vettvangi þegar eldgos hófst í Heimaey í janúar 1973 og skrifaði bókina Eldgos í Eyjum. Andlát Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Árni fæddist á Ísafirði 14. apríl 1940. Foreldrar Árna voru Gunnar Stefánsson, fulltrúi hjá Ferðaskrifstofu ríkisins, og Ásta Árnadóttir, húsmóðir. Maki Árna var Hrefna Filippusdóttir en saman eiga þau tvær dætur, þær Sigríði Ástu og Gunnhildi. Mbl.is greindi frá andlátinu fyrst. Samkvæmt vef Alþingis lauk Árni Miðskólaprófi í Reykjavík og stundaði síðan flugnám um tíma. Þá kynnti sér fjölmiðla og blaðamennsku í Bandaríkjunum. Árni var kjörinn alþingismaður Norðurlands eystra fyrir Alþýðuflokkinn og sat hann á þingi 1978-1983 og 1987-1991. Þá var hann forseti neðri deildar árin 1979 og 1989 til 1991. Árni var blaðamaður við Alþýðublaðið og síðar fréttastjóri árin 1959 til 1965. Einnig var hann fréttamaður og fréttastjóri við Ríkisútvarpið og Vísi árin 1965–1976. Hann var fréttamaður Ríkisútvarpsins á vettvangi þegar eldgos hófst í Heimaey í janúar 1973 og skrifaði bókina Eldgos í Eyjum.
Andlát Alþingi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira