Óli Valur mögulega á leið til Svíþjóðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 14:01 Óli Valur í leik með íslenska U-21 árs landsliðinu gegn Kýpur. Vísir/Hulda Margrét Sænska úrvalsdeildarfélagið Sirius hefur mikinn áhuga á Óla Val Ómarssyni, hægri bakverði Stjörnunnar og einni skærustu stjörnu Bestu deildar karla í fótbolta. Óli Valur hefur komið eins og stormsveipur inn í Bestu deildina. Hann hefur heillað land og þjóð með spilamennsku sinni sem skilaði honum sæti í U-21 árs landsliði Íslands á dögunum þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Frammistaða hans með U-21 árs landsliðinu minnti um margt á frammistöður hans með Stjörnunni en Óli Valur er eins og áður segir einkar sókndjarfur. Alls spilaði Óli Valur tvo leiki fyrir U-21 árs landsliðið en hann á nú samtals að baki 17 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Sænski fjölmiðillinn Aftonbladet hefur greint frá því að Sirius sé komið í viðræður við Stjörnuna um að kaupa þennan unga bakvörð. Félagið hefur lagt fram tilboð í leikmanninn og nú er beðið eftir hvort Stjarnan samþykki eða biðji um hærra verð. Aron Bjarnason leikur með Sirius og hefur vængmaðurinn til að mynda leyst stöðu hægri bakvarðar að undanförnu. Liðið situr sem stendur í 10. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig eftir 12 leiki. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Sænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Óli Valur hefur komið eins og stormsveipur inn í Bestu deildina. Hann hefur heillað land og þjóð með spilamennsku sinni sem skilaði honum sæti í U-21 árs landsliði Íslands á dögunum þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Frammistaða hans með U-21 árs landsliðinu minnti um margt á frammistöður hans með Stjörnunni en Óli Valur er eins og áður segir einkar sókndjarfur. Alls spilaði Óli Valur tvo leiki fyrir U-21 árs landsliðið en hann á nú samtals að baki 17 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Sænski fjölmiðillinn Aftonbladet hefur greint frá því að Sirius sé komið í viðræður við Stjörnuna um að kaupa þennan unga bakvörð. Félagið hefur lagt fram tilboð í leikmanninn og nú er beðið eftir hvort Stjarnan samþykki eða biðji um hærra verð. Aron Bjarnason leikur með Sirius og hefur vængmaðurinn til að mynda leyst stöðu hægri bakvarðar að undanförnu. Liðið situr sem stendur í 10. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig eftir 12 leiki.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Sænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira