Fjögur Covid-19 smit á EM Atli Arason skrifar 11. júlí 2022 23:00 Lea Schüller spilar ekki meira með Þjóðverjum í riðlakeppni EM. Getty Images Þýska landsliðskonan Lea Schüller greindist í dag með Covid veiruna og er því komin í einangrun og mun missa af næstu leikjum Þýskalands á EM. Er hún fjórði leikmaðurinn á EM með staðfest smit. Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022 EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Sjá meira
Schüller spilaði með Þjóðverjum í 4-0 sigrinum gegn Danmörku á föstudaginn í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Schüller skoraði annað mark liðsins. Er þetta ekki fyrsta Covid smit sem greinist á Evrópumótinu þar sem Lotte Wubben-Moy, leikmaður Englands, Jackie Groenen, leikmaður Hollands, og Valentina Cernoia, leikmaður Ítalíu, greindust allar með veiruna síðustu tvo daga. Það liggur ekki fyrir hvar leikmennirnir nældu sér í veiruna. Enginn skylda er fyrir leikmenn að fara í Covid-19 próf fyrir leiki mótsins samkvæmt reglugerð UEFA. „Lea Schüller fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiru prófi. Hún er með væg einkenni en var um leið sett í einangrun. Hún mun koma aftur inn í hópinn um leið og hún nær aftur fullri heilsu og fær leyfi frá UEFA,“ segir í tilkynningu frá þýska knattspyrnusambandinu. Næsta viðureign Þjóðverja á EM er stórleikur gegn Spáni á morgun þar sem Schüller verður augljóslega fjarri góðu gamni en hún er ein af lykil leikmönnum þýska landsliðsins. ℹ️ Unfortunately, Lea Schüller has tested positive for Covid-19 and entered self-isolation. A potential return to the squad will be decided together with UEFA in line with the necessary medical procedures.Wishing you a swift recovery, Lea! 💐WIR #IMTEAM 🇩🇪 #WEURO2022 pic.twitter.com/Ljq0O3fqI6— Germany (@DFB_Team_EN) July 11, 2022
EM 2022 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Sjá meira