Daði og Matthías tilnefndir til Emmy-verðlauna Bjarki Sigurðsson skrifar 12. júlí 2022 19:48 Daði Einarsson (t.v.) og Matthías Bjarnason starfa báðir fyrir RFX. Vísir Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna voru birtar í dag en hátíðin fer fram þann 12. september næst komandi. Succession fær flestar tilnefningar í ár eða 25 talsins en rétt á eftir koma þættirnir Ted Lasso og The White Lotus með tuttugu tilnefningar. Af streymisveitunum og sjónvarpsstöðvum hlýtur HBO flestar tilnefningar í ár eða 130 talsins. Netflix fá 129 tilnefningar. Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár, þeir Daði Einarsson og Matthías Bjarnason en þeir unnu saman að tæknibrellum í þáttunum The Witcher sem sýndir eru á Netflix. Daði hlaut BAFTA-verðlaun í ár fyrir tæknibrellur fyrsta þætti þáttaraðarinnar. Daði og Matthías starfa báðir hjá íslenska tæknibrellu fyrirtækinu RVX en Daði hefur áður hlotið Emmy-verðlaun og var það árið 2002. Aðrar tilnefningar til tæknibrelluverðlaunanna fá þeir sem gerðu tæknibrellur í The Book Of Boba Fett, Foundation, Lost in Space og Stranger Things. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum: Dramaþáttaröð Better Call Saul Euphoria Ozark Severance Squid Game Stranger Things Succession Yellowjackets Gamanþáttaröð Abbott Elementary Barry Curb Your Enthusiasm Hacks The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building) Ted Lasso What We Do in the Shadows „Limited“ þáttaraðir Dopesick The Dropout Inventing Anna Pam and Tommy The White Lotus Leikari í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jason Bateman, Ozark Brian Cox, Succession Lee Jung-jae, Squid Game Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jodie Comer, Killing Eve Laura Linney, Ozark Melanie Lynskey, Yellowjackets Sandra Oh, Killing Eve Reese Witherspoon, The Morning Show Zendaya, Euphoria Leikari í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Donald Glover, Atlanta Bill Hader, Barry Nicholas Hoult, The Great Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jason Sudeikis, Ted Lasso Leikkona í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Kaley Cuoco, The Flight Attendant Elle Fanning, The Great Issa Rae, Insecure Jean Smart, Hacks Aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Colin Firth, The Staircase Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven Oscar Isaac, Scenes From a Marriage Michael Keaton, Dopesick Himesh Patel, Station Eleven Sebastian Stan, Pam and Tommy Aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Toni Collette, The Staircase Julia Garner, Inventing Anna Lily James, Pam and Tommy Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story Margaret Qualley, Maid Amanda Seyfried, The Dropout Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Kvikmyndagerð á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. 25. apríl 2022 22:01 Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24. apríl 2022 21:28 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Af streymisveitunum og sjónvarpsstöðvum hlýtur HBO flestar tilnefningar í ár eða 130 talsins. Netflix fá 129 tilnefningar. Tveir Íslendingar eru tilnefndir til verðlaunanna í ár, þeir Daði Einarsson og Matthías Bjarnason en þeir unnu saman að tæknibrellum í þáttunum The Witcher sem sýndir eru á Netflix. Daði hlaut BAFTA-verðlaun í ár fyrir tæknibrellur fyrsta þætti þáttaraðarinnar. Daði og Matthías starfa báðir hjá íslenska tæknibrellu fyrirtækinu RVX en Daði hefur áður hlotið Emmy-verðlaun og var það árið 2002. Aðrar tilnefningar til tæknibrelluverðlaunanna fá þeir sem gerðu tæknibrellur í The Book Of Boba Fett, Foundation, Lost in Space og Stranger Things. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum: Dramaþáttaröð Better Call Saul Euphoria Ozark Severance Squid Game Stranger Things Succession Yellowjackets Gamanþáttaröð Abbott Elementary Barry Curb Your Enthusiasm Hacks The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building) Ted Lasso What We Do in the Shadows „Limited“ þáttaraðir Dopesick The Dropout Inventing Anna Pam and Tommy The White Lotus Leikari í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jason Bateman, Ozark Brian Cox, Succession Lee Jung-jae, Squid Game Bob Odenkirk, Better Call Saul Adam Scott, Severance Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttaröð Jodie Comer, Killing Eve Laura Linney, Ozark Melanie Lynskey, Yellowjackets Sandra Oh, Killing Eve Reese Witherspoon, The Morning Show Zendaya, Euphoria Leikari í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Donald Glover, Atlanta Bill Hader, Barry Nicholas Hoult, The Great Steve Martin, Only Murders in the Building Martin Short, Only Murders in the Building Jason Sudeikis, Ted Lasso Leikkona í aðalhlutverki í gamanþáttaröð Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Kaley Cuoco, The Flight Attendant Elle Fanning, The Great Issa Rae, Insecure Jean Smart, Hacks Aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Colin Firth, The Staircase Andrew Garfield, Under the Banner of Heaven Oscar Isaac, Scenes From a Marriage Michael Keaton, Dopesick Himesh Patel, Station Eleven Sebastian Stan, Pam and Tommy Aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Toni Collette, The Staircase Julia Garner, Inventing Anna Lily James, Pam and Tommy Sarah Paulson, Impeachment: American Crime Story Margaret Qualley, Maid Amanda Seyfried, The Dropout
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Kvikmyndagerð á Íslandi Emmy-verðlaunin Tengdar fréttir Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. 25. apríl 2022 22:01 Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24. apríl 2022 21:28 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. 25. apríl 2022 22:01
Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. 24. apríl 2022 21:28