Sjáðu mögnuð sigurmörk Hollands og Svíþjóðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2022 15:01 Holland skoraði þrjú mörk gegn Portúgal í gær. Rico Brouwer/Getty Images Tveir hörkuleikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær. Holland vann dramatískan 3-2 sigur á Portúgal og Svíþjóð vann nauman 2-1 sigur á Austurríki. Damaris Egurolla kom Hollandi yfir eftir aðeins sjö mínútna leik gegn Portúgal með frábæru skallamarki eftir hornspyrnu Sherida Spitse frá vinstri. Staðan orðin 1-0 og hún varð 2-0 ekki löngu síðar. Holland er komið yfir eftir glæsilegan skalla! Damaris Egurolla leikmaður Lyon með markið pic.twitter.com/m5ZsYUrZP5— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Stephanie van der Gragt skoraði annað markið með skalla af stuttu færi eftir að Portúgal gat ekki komið boltanum frá eigin marki eftir hornspyrnu Spitse. Þetta hollenska landslið og föst leikatriði! Portúgalirnir ráða ekkert við þær appelsínugulu í teignum. 2-0 og van der Gragt fékk takka í andlitið en lætur það ekki á sig fá pic.twitter.com/bW3DnblmC8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Carole Costa minnkaði muninn skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu en dómari leiksins tók sér góðan tíma í að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. Á endanum var vítaspyrnu dæmd og Portúgal komst inn í leikinn. Hér má sjá brotið og VAR athugunina pic.twitter.com/1XOWDogDsU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Staðan var 2-1 í hálfleik en strax í upphafi þess síðari var staðan orðin 2-2. Holland náði ekki að koma boltanum í burtu eftir hornspyrnu. Boltinn rataði til Costa á hægri vængnum sem átti gullfallega fyrirgjöf á kollinn á Diöna Silva og staðan orðin jöfn. Ótrúlegur viðsnúningur. Portúgal hefur jafnað leikinn í 2-2 með glæsilegum skalla Diönu Silva pic.twitter.com/TnEzG1j3yy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Holland hélt það hefði tekið forystuna á nýjan leik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Myndbandsdómarinn tók sér góðan tíma í að skoða marki og á endanum fór flaggið á loft. Hvað er að gerast í þessum leik?! Holland taldi sig hafa komist aftur yfir, 3-2, og allt ærðist hjá þeim appelsínugulu. Eftir langa athugun VAR var markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu! pic.twitter.com/9WwDL75fiT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Hér má sjá rangstöðuna og ákvörðunina. pic.twitter.com/7r6wILN1sW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sigurmarkið kom hins vegar þegar rúm klukkustund var liðin. Danielle van de Donk með hamar utan af velli og staðan orðin 3-2. Reyndust það lokatölur og Holland komið með fjögur stig í C-riðli á meðan Portúgal er aðeins með eitt. Boom! Danielle van de Donk með alvöru skot utan af velli. Svona mark spilar maður aftur og aftur! pic.twitter.com/SuqVwqgSNk— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Svíþjóðar og Sviss þá kom Fridolina Rolfö sínu liði yfir eftir glæsilegt samspil. Svíar eru komnir yfir gegn Sviss eftir glæsilegt samspil sem splundraði vörn Svisslendinga! pic.twitter.com/Vwhq5WkeXE— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sviss jafnaði hins vegar um hæl. Svíar voru ekki lengi í paradís! Svissnesku stúlkurnar jöfnuðu nær samstundis. Leikurinn er kominn á fulla ferð! pic.twitter.com/GAq1qwAv3r— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Ungstirnið Hanna Bennison steig hins vegar upp og tryggði Svíum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur með frábæru skoti þegar tólf mínútur voru til leiksloka. Hanna Bennison er ekki búin að vera lengi inn á en hefur strax sett mark sitt á leikinn. Hnitmiðað skot og Svíar leiða, 2-1! pic.twitter.com/WCa7tjuFj7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Lokatölur 2-1 og Svíþjóð með fjögur stig að loknum tveimur leikjum líkt og Holland á meðan Portúgal og Sviss eru aðeins með eitt stig. Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi. 13. júlí 2022 21:00 Svíar tylla sér á topp C-riðils eftir sigur á Sviss Svíþjóð tók stórt skref í áttina að 8-liða úrslitum eftir 2-1 sigur á Sviss á EM í Englandi í dag. 13. júlí 2022 18:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Damaris Egurolla kom Hollandi yfir eftir aðeins sjö mínútna leik gegn Portúgal með frábæru skallamarki eftir hornspyrnu Sherida Spitse frá vinstri. Staðan orðin 1-0 og hún varð 2-0 ekki löngu síðar. Holland er komið yfir eftir glæsilegan skalla! Damaris Egurolla leikmaður Lyon með markið pic.twitter.com/m5ZsYUrZP5— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Stephanie van der Gragt skoraði annað markið með skalla af stuttu færi eftir að Portúgal gat ekki komið boltanum frá eigin marki eftir hornspyrnu Spitse. Þetta hollenska landslið og föst leikatriði! Portúgalirnir ráða ekkert við þær appelsínugulu í teignum. 2-0 og van der Gragt fékk takka í andlitið en lætur það ekki á sig fá pic.twitter.com/bW3DnblmC8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Carole Costa minnkaði muninn skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu en dómari leiksins tók sér góðan tíma í að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. Á endanum var vítaspyrnu dæmd og Portúgal komst inn í leikinn. Hér má sjá brotið og VAR athugunina pic.twitter.com/1XOWDogDsU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Staðan var 2-1 í hálfleik en strax í upphafi þess síðari var staðan orðin 2-2. Holland náði ekki að koma boltanum í burtu eftir hornspyrnu. Boltinn rataði til Costa á hægri vængnum sem átti gullfallega fyrirgjöf á kollinn á Diöna Silva og staðan orðin jöfn. Ótrúlegur viðsnúningur. Portúgal hefur jafnað leikinn í 2-2 með glæsilegum skalla Diönu Silva pic.twitter.com/TnEzG1j3yy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Holland hélt það hefði tekið forystuna á nýjan leik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Myndbandsdómarinn tók sér góðan tíma í að skoða marki og á endanum fór flaggið á loft. Hvað er að gerast í þessum leik?! Holland taldi sig hafa komist aftur yfir, 3-2, og allt ærðist hjá þeim appelsínugulu. Eftir langa athugun VAR var markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu! pic.twitter.com/9WwDL75fiT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Hér má sjá rangstöðuna og ákvörðunina. pic.twitter.com/7r6wILN1sW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sigurmarkið kom hins vegar þegar rúm klukkustund var liðin. Danielle van de Donk með hamar utan af velli og staðan orðin 3-2. Reyndust það lokatölur og Holland komið með fjögur stig í C-riðli á meðan Portúgal er aðeins með eitt. Boom! Danielle van de Donk með alvöru skot utan af velli. Svona mark spilar maður aftur og aftur! pic.twitter.com/SuqVwqgSNk— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Svíþjóðar og Sviss þá kom Fridolina Rolfö sínu liði yfir eftir glæsilegt samspil. Svíar eru komnir yfir gegn Sviss eftir glæsilegt samspil sem splundraði vörn Svisslendinga! pic.twitter.com/Vwhq5WkeXE— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sviss jafnaði hins vegar um hæl. Svíar voru ekki lengi í paradís! Svissnesku stúlkurnar jöfnuðu nær samstundis. Leikurinn er kominn á fulla ferð! pic.twitter.com/GAq1qwAv3r— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Ungstirnið Hanna Bennison steig hins vegar upp og tryggði Svíum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur með frábæru skoti þegar tólf mínútur voru til leiksloka. Hanna Bennison er ekki búin að vera lengi inn á en hefur strax sett mark sitt á leikinn. Hnitmiðað skot og Svíar leiða, 2-1! pic.twitter.com/WCa7tjuFj7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Lokatölur 2-1 og Svíþjóð með fjögur stig að loknum tveimur leikjum líkt og Holland á meðan Portúgal og Sviss eru aðeins með eitt stig.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi. 13. júlí 2022 21:00 Svíar tylla sér á topp C-riðils eftir sigur á Sviss Svíþjóð tók stórt skref í áttina að 8-liða úrslitum eftir 2-1 sigur á Sviss á EM í Englandi í dag. 13. júlí 2022 18:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi. 13. júlí 2022 21:00
Svíar tylla sér á topp C-riðils eftir sigur á Sviss Svíþjóð tók stórt skref í áttina að 8-liða úrslitum eftir 2-1 sigur á Sviss á EM í Englandi í dag. 13. júlí 2022 18:00