Vill afnema refsingu fyrir veikasta hópinn Árni Sæberg skrifar 15. júlí 2022 16:13 Willum Þór Þórsson skipaði starfshóp sem undirbýr lagabreytingartillögu sem lýtur að afnámi refsingar fyrir veika fíkla. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sett tillögu að lagasetningu í samráðsgátt sem lýtur að afnámi refsingar fyrir veikasta hóp fíkla í tilteknum tilvikum með tiltekið magn og efni ávana- og fíkniefna. Í umfjöllun um áform um lagasetningu í samráðsgáttinni er áréttað að ekki sé um að ræða endurflutt frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta heldur sé áætlað að leggja fram breytt frumvarp sem byggist á vinnu starfshóps sem Willum Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra skipaði í febrúar síðastliðnum. Hópinn skipa fulltrúar sem endurspegla samfélagið í þeim tilgangi að fá uppbyggilega og gagnrýna umfjöllun um verkefnið og ná fram niðurstöðu sem verði ásættanleg fyrir samfélagið í heild, að því er segir í umfjölluninni. Hópinum hefur verið falið að skilgreina dagskammt eða neysluskammt og er áætlað að setja þá skilgreiningu í reglugerð sem lögð verði fram með endurbættu frumvarpi. Hópurinn mun að óbreyttu skila niðurstöðu sinni fyrir næsta vetur. Hópurinn hefur þegar komist að þeirri niðurstöðu að heiti fyrra frumvarps, afglæpavæðing neysluskammta, endurspegli ekki nægilega vel hlutverk starfshópsins. „Á þessari stundu er því lagt upp með að nefna frumvarpið afnám refsingar, enda tilgangurinn að afnema refsingu veikasta hópsins þegar þeir einstaklingar eru með í vörslu sinni dagskammt eða neysluskammt tiltekinna efna í tilteknu magni,“ segir í umfjölluninni. Fíkn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fíkniefnabrot Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Í umfjöllun um áform um lagasetningu í samráðsgáttinni er áréttað að ekki sé um að ræða endurflutt frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta heldur sé áætlað að leggja fram breytt frumvarp sem byggist á vinnu starfshóps sem Willum Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra skipaði í febrúar síðastliðnum. Hópinn skipa fulltrúar sem endurspegla samfélagið í þeim tilgangi að fá uppbyggilega og gagnrýna umfjöllun um verkefnið og ná fram niðurstöðu sem verði ásættanleg fyrir samfélagið í heild, að því er segir í umfjölluninni. Hópinum hefur verið falið að skilgreina dagskammt eða neysluskammt og er áætlað að setja þá skilgreiningu í reglugerð sem lögð verði fram með endurbættu frumvarpi. Hópurinn mun að óbreyttu skila niðurstöðu sinni fyrir næsta vetur. Hópurinn hefur þegar komist að þeirri niðurstöðu að heiti fyrra frumvarps, afglæpavæðing neysluskammta, endurspegli ekki nægilega vel hlutverk starfshópsins. „Á þessari stundu er því lagt upp með að nefna frumvarpið afnám refsingar, enda tilgangurinn að afnema refsingu veikasta hópsins þegar þeir einstaklingar eru með í vörslu sinni dagskammt eða neysluskammt tiltekinna efna í tilteknu magni,“ segir í umfjölluninni.
Fíkn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fíkniefnabrot Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira