85 ára með glæsilegt minjasafn á Mánárbakka á Tjörnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. júlí 2022 20:05 Feðgarnir Bjarni og Aðalgeir, sem eru alltaf hressir og kátir og ánægðir með hvað minjasafnið gengur vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera orðinn 85 ára og fer með gesti út um allt á safninu sínu á Mánárbakka á Tjörnesi. Hér erum við að tala um Aðalgeir Egilsson, sem á og rekur minjasafnið og tekur á móti fólki með bros á vör alla daga. Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Það er virkilega ánægjulegt og koma á safnið á Mánárbakka, þar er allt svo snyrtilegt og fínt og mununum á safninu er raðað svo fallega upp. Sagan drýpur af hverju strái, það er allt þarna eins og var í gamla daga, til dæmis 200 könnur og mikið úrval af diskum. Aðalgeir, 85 ára á heiðurinn af safninu og uppsetningu þessi. Bjarni sonur hans er stoltur af pabba sínum. „Þetta er flott hjá pabba, ég á ekki heiðurinn af þessu, það er hann. Þetta er alveg fullt starf hjá honum, þó þetta hafi verið auka starf,“ segir Bjarni. „Ég var ekki gamall þegar ég byrjaði að safna skal ég segja þér. Ég get alveg sagt þér hvað það var en það voru eldspýtustokkar,“ segir Aðalgeir. Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalgeir segir að sitt safn sé fyrst og fremst menningarlegt og hvað hvetur fólk til að vera duglegt að safna hlutum, það sé svo mikil menning í hverjum og einum hlut. Aðalgeir hefur safnað mikið af eldspýtustokkum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við megum ekki henda svona mikið af hlutum eins og gert er og versnar mikið núna, nú vill engin eiga neitt,“ segir hann. En hvað ætlar Aðalgeir að halda lengi áfram með safnið? „Ég er alveg að fara að hætta þessu, það kemur að því,“ segir hann og glottir. Sagan drýpur af hverju strái á Mánárbakka á Tjörnesi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það er merkilegur bekkur á Mánárbakka. „Þessi bekkur hérna er náttúrlega mjög góður til að sitja í, kvistirnir eru komnir upp úr, hann var svo mikið notaður og svo ef það komu næturgestir þá var þetta gert svona, sett svo bara dýna yfir,“ segir Aðalgeir að síðustu á Mánárbakka. Mikil og góð aðsókn hefur verið að safninu í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér má sjá upplýsingar um safnið
Tjörneshreppur Menning Söfn Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira